Settu báðar mótsmet á leiðinni að gullinu á Gíbraltar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 09:31 Birna Kristín Kristjánsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir áttu báðar flottan dag í sólinni á Gíbraltar. FRÍ Íslenska frjálsíþróttafólkið vann sjö gullverðlaun á Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar í gær. Íslenski hópurinn vann alls níu verðlaun því eitt silfur og eitt brons kom líka í hús í sólinni á Gíbraltar. Tvær íslenskar konur settu mótsmet á leið sinni að gullverðlaununum. Birna Kristín Kristjánsdóttir vann langstökkið með stökki upp á 6,46 metra sem er ekki bara mótsmet heldur einnig aldursflokkamet í flokki 23 ára og yngri. Frábær stökk hjá henni. Ingibjörg Sigurðardóttir setti líka mótsmet þegar hún vann 400 metra grindahlaup kvenna á tímanum 60,22 sekúndum. Mjög vel gert. Birta María Haraldsdóttir vann hástökkið með því að fara yfir 1,85 metra og átti síðan mjög góðar tilraunir við 1,89 metra sem hefði verið Íslandsmet. Það er því væntanlega ekki langt í að það 34 ára gamla met falli sem er 1,88 metrar. Guðni Valur Guðnason sigraði í kringlukasti þegar hann kastaði kringlunni 60,40 metra. Ívar Kristinn Jasonarson vann 400 metra grindahlaup á 53,20 sekúndum. Júlía Kristín Jóhannesdóttir vann 100 metra grindahlaup kvenna á tímanum 14,36 sekúndum. Andrea Kolbeinsdóttir, sem var síðasti Íslendingurinn inn á völlinn, en fyrst í mark á tímanum 17:13,55 mínútum og sigraði 5000 metra hlaupið með þó nokkrum yfirburðum. Auk þeirra náði Erna Sóley Gunnarsdóttir silfri í kúluvarpinu þar sem hún kastaði lengst 17,23 metra og Embla Margrét Hreimsdóttir náði bronsi í 1500 metra hlaupi þegar hún kom í mark á 4:50:41 mínútum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Sjá meira
Íslenski hópurinn vann alls níu verðlaun því eitt silfur og eitt brons kom líka í hús í sólinni á Gíbraltar. Tvær íslenskar konur settu mótsmet á leið sinni að gullverðlaununum. Birna Kristín Kristjánsdóttir vann langstökkið með stökki upp á 6,46 metra sem er ekki bara mótsmet heldur einnig aldursflokkamet í flokki 23 ára og yngri. Frábær stökk hjá henni. Ingibjörg Sigurðardóttir setti líka mótsmet þegar hún vann 400 metra grindahlaup kvenna á tímanum 60,22 sekúndum. Mjög vel gert. Birta María Haraldsdóttir vann hástökkið með því að fara yfir 1,85 metra og átti síðan mjög góðar tilraunir við 1,89 metra sem hefði verið Íslandsmet. Það er því væntanlega ekki langt í að það 34 ára gamla met falli sem er 1,88 metrar. Guðni Valur Guðnason sigraði í kringlukasti þegar hann kastaði kringlunni 60,40 metra. Ívar Kristinn Jasonarson vann 400 metra grindahlaup á 53,20 sekúndum. Júlía Kristín Jóhannesdóttir vann 100 metra grindahlaup kvenna á tímanum 14,36 sekúndum. Andrea Kolbeinsdóttir, sem var síðasti Íslendingurinn inn á völlinn, en fyrst í mark á tímanum 17:13,55 mínútum og sigraði 5000 metra hlaupið með þó nokkrum yfirburðum. Auk þeirra náði Erna Sóley Gunnarsdóttir silfri í kúluvarpinu þar sem hún kastaði lengst 17,23 metra og Embla Margrét Hreimsdóttir náði bronsi í 1500 metra hlaupi þegar hún kom í mark á 4:50:41 mínútum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti