Skoraði mögulega mark sumarsins en fagnaði ekki neitt: Öll mörkin í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 10:00 Ída Marín Hermannsdóttir skoraði frábær mark í gær. Vísir/Anton Brink Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild kvenna í gær þegar níunda umferðin kláraðist. Valur, Tindastóll, Þór/KA og þróttur fögnuðu sigri í sínum leikjum. Valskonur komust upp að hlið Breiðabliks á toppnum með því að vinna 3-1 sigur á FH á Hlíðarenda. Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði tvö fyrstu mörkin og Jasmín Erla Ingadóttir það þriðja. Ída Marín Hermannsdóttir minnkaði muninn með mögulega fallegasta marki sumars. Ída Marín skoraði þá með þráðbeinu þrumuskoti upp í fjærskeytin. Hún fagnaði ekki þessu marki enda úrslitin ráðin og í raun var þetta síðasta spyrna leiksins. Klippa: Mörkin úr leik Vals og FH Hildur Anna Birgisdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir og Lara Ivanusa skorðu mörkin þegar Þór/KA vann 3-1 sigur á Fylki en Guðrún Karítas Sigurðardóttir náði að jafna metin. Freyja Karín Þorvarðardóttir tryggði Þrótti 1-0 sigur á Stjörnunni en þetta var annar sigur Þróttara í síðustu þremur leikjum og kom liðinu upp úr fallsæti. Jordyn Rhodes skoraði bæði mörkin þegar Tindastóll vann 2-0 útisigur í Keflavík. Hún fékk góðar sendingar frá heimastúlkum, fyrst skallaði hún inn hornspyrnu Laufeyjar Hörpu Halldórsdóttur og svo fékk hún frábæra stungusendingu frá hinni sextán ára gömlu Elísu Bríeti Björnsdóttur. Hér fyrir ofan og neðan má sjá öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Þór/KA og Fylkis Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Tindastóls Klippa: Markið úr leik Þróttar og Stjörnunnar Besta deild kvenna Valur Þór Akureyri KA Tindastóll Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Stjarnan Fylkir FH Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Valskonur komust upp að hlið Breiðabliks á toppnum með því að vinna 3-1 sigur á FH á Hlíðarenda. Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði tvö fyrstu mörkin og Jasmín Erla Ingadóttir það þriðja. Ída Marín Hermannsdóttir minnkaði muninn með mögulega fallegasta marki sumars. Ída Marín skoraði þá með þráðbeinu þrumuskoti upp í fjærskeytin. Hún fagnaði ekki þessu marki enda úrslitin ráðin og í raun var þetta síðasta spyrna leiksins. Klippa: Mörkin úr leik Vals og FH Hildur Anna Birgisdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir og Lara Ivanusa skorðu mörkin þegar Þór/KA vann 3-1 sigur á Fylki en Guðrún Karítas Sigurðardóttir náði að jafna metin. Freyja Karín Þorvarðardóttir tryggði Þrótti 1-0 sigur á Stjörnunni en þetta var annar sigur Þróttara í síðustu þremur leikjum og kom liðinu upp úr fallsæti. Jordyn Rhodes skoraði bæði mörkin þegar Tindastóll vann 2-0 útisigur í Keflavík. Hún fékk góðar sendingar frá heimastúlkum, fyrst skallaði hún inn hornspyrnu Laufeyjar Hörpu Halldórsdóttur og svo fékk hún frábæra stungusendingu frá hinni sextán ára gömlu Elísu Bríeti Björnsdóttur. Hér fyrir ofan og neðan má sjá öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Þór/KA og Fylkis Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Tindastóls Klippa: Markið úr leik Þróttar og Stjörnunnar
Besta deild kvenna Valur Þór Akureyri KA Tindastóll Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Stjarnan Fylkir FH Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn