Einhliða ákvörðun um leiguverð í Skólastræti Jakob Bjarnar skrifar 21. júní 2024 15:50 Margrét Rósa hafði betur í þessari lotu við Eirík Óla Árnason. Margrét Rósa Einarsdóttir, hótelstýra í Englendingavík, hefur verið sýknuð af kröfu félags í eigu Þorsteins Más Baldvinssonar forstjóra Samherja og fleiri vegna vangoldinnar húsaleigu. Deilan snerist um hús við Skólastræti 5 sem var í eigu Margrétar Rósu en var seld nauðungarsölu á uppboði í nóvember 2022. Félagið Fylkir ehf. keypti húsið. Félagið er í eigu Eiríks Óla Árnasonar, fyrrverandi forstöðumanns hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Eiríkur Óli taldi Margréti Rósu hafa nýtt sér húsið eftir að hún var seld nauðgunarsölu og gaf út fjóra reikninga vegna þess upp á 1,5 milljón króna samanlagt. Þeir fengust ekki greiddir og höfðaði félag Eiríks Óla mál á hendur Margréti Rósu vegna þessa. Húsið við Skólastræti 5 í miðbæ Reykjavíkur.Já.is Margrét Rósa kannaðist ekkert við að hafa nýtt húsnæðið þá mánuði sem umræddi og heldur ekki vita að Eiríkur Óli stæði í þeirri trú. Henni hefðu ekki borist nein þeirra kröfubréfa sem Eiríkur hefði sent henni. Um væri að ræða tilhæfulausa reikninga. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Margréti Rósu á þeirri forsendu að ekkert samkomulag var fyrir hendi á milli Eiríks Óla og Margrétar Rósu um afnot af fasteigninni heldur hefði verið um einhliða ákvörðun að ræða hjá Eiríki. Hann hefði ákveðið leiguverðið einhliða. Var því ekki unnt að fallast á kröfu Eiríks Óla að Margrét Rósa greiddi honum skuld án nokkurs skriflegs samkomulags þeirra á milli. Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Deilan snerist um hús við Skólastræti 5 sem var í eigu Margrétar Rósu en var seld nauðungarsölu á uppboði í nóvember 2022. Félagið Fylkir ehf. keypti húsið. Félagið er í eigu Eiríks Óla Árnasonar, fyrrverandi forstöðumanns hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Eiríkur Óli taldi Margréti Rósu hafa nýtt sér húsið eftir að hún var seld nauðgunarsölu og gaf út fjóra reikninga vegna þess upp á 1,5 milljón króna samanlagt. Þeir fengust ekki greiddir og höfðaði félag Eiríks Óla mál á hendur Margréti Rósu vegna þessa. Húsið við Skólastræti 5 í miðbæ Reykjavíkur.Já.is Margrét Rósa kannaðist ekkert við að hafa nýtt húsnæðið þá mánuði sem umræddi og heldur ekki vita að Eiríkur Óli stæði í þeirri trú. Henni hefðu ekki borist nein þeirra kröfubréfa sem Eiríkur hefði sent henni. Um væri að ræða tilhæfulausa reikninga. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Margréti Rósu á þeirri forsendu að ekkert samkomulag var fyrir hendi á milli Eiríks Óla og Margrétar Rósu um afnot af fasteigninni heldur hefði verið um einhliða ákvörðun að ræða hjá Eiríki. Hann hefði ákveðið leiguverðið einhliða. Var því ekki unnt að fallast á kröfu Eiríks Óla að Margrét Rósa greiddi honum skuld án nokkurs skriflegs samkomulags þeirra á milli.
Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira