Ætla að fá Kansas City Chiefs til að flytja til Kansas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 16:31 Sigurkossinn hjá Taylor Swift og Travis Kelce eftir sigur Kansas City Chiefs í síðasta Super Bowl. AP/John Locher Kansas City Chiefs er ríkjandi NFL meistari eftir sigur í Super Bowl leiknum í febrúar. Það vita margir en eflaust gera færri sér grein fyrir því að félagið spilar ekki í Kansas fylki heldur í Missouri fylki. Þetta vita ráðamenn í Kansas vel og þeir ætla nú að gera eitthvað í þessu. Nú á að plata Kansas City Chiefs til að flytja sig til Kansas. Bandarískir miðlar fjalla um keppni fylkjanna tveggja um frægasta íþróttafélag svæðisins. Lykilatriðið í þessu er auðvitað það að borgin Kansas City er á fylkismörkum Kansas og Missouri. Hluti hennar er því í Missouri og hluti í Kansas. Hingað til hefur Chiefs liðið haft aðsetur í Missouri hlutanum. From @FOS: Border War Intensifies: Kansas Makes Swift Move to Lure Chiefs and Royals - https://t.co/tzUpPrTUCd— Erik Bergrud (@erikbergrud) June 21, 2024 Forráðamenn Kansas City Chiefs hafa verið að berjast fyrir því að fá nýjan leikvang en sá gamli er kominn til ára sinna. Nú ætla ráðamenn í Kansas að setja fram lagafrumvarp sem auðveldar byggingu nýs leikvangs fyrir Chiefs. Þetta kostar auðvitað mikil fjárútgjöld hjá stjórnvöldum og þau Kansas virðast verða tilbúnari í slíkt en ráðamenn í Missouri. Chiefs hefur jafnvel hótað því að flytja frá Kansas City til að koma hlutum á hreyfingu en gangi ráðabrugg Kansas manna eftir þá munu þeir ekki flytja langt. Ráðamenn í Kansas ætla sér ekki aðeins að stela NFL-liðinu af Kansas heldur einnig hafnarboltaliðinu Kansas City Royals. Leikvangur Royals er við hlið NFL-leikvangsins. Samkvæmt tilboðinu frá Kansas þá fá félögin nýjan leikvang og nýja æfingaaðstöðu. Kansas City Chiefs hefur orðið þrisvar NFL-meistari á síðustu fimm árum og hefur einnig fengið gríðarlega athygli af því að ein stærsta stjarna liðsins, Travis Kelce, er kærasti vinsælustu tónlistarkonu í heimi, Taylor Swift. Could the KC @Royals and @Chiefs move to the Kansas side of the city border? A special session today proposes new stadiums in the Sunflower State. 👇🏼 pic.twitter.com/h1RdWf85f1— Jack Keenan (@Jackkeenannews) June 18, 2024 NFL Hafnabolti Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Sjá meira
Þetta vita ráðamenn í Kansas vel og þeir ætla nú að gera eitthvað í þessu. Nú á að plata Kansas City Chiefs til að flytja sig til Kansas. Bandarískir miðlar fjalla um keppni fylkjanna tveggja um frægasta íþróttafélag svæðisins. Lykilatriðið í þessu er auðvitað það að borgin Kansas City er á fylkismörkum Kansas og Missouri. Hluti hennar er því í Missouri og hluti í Kansas. Hingað til hefur Chiefs liðið haft aðsetur í Missouri hlutanum. From @FOS: Border War Intensifies: Kansas Makes Swift Move to Lure Chiefs and Royals - https://t.co/tzUpPrTUCd— Erik Bergrud (@erikbergrud) June 21, 2024 Forráðamenn Kansas City Chiefs hafa verið að berjast fyrir því að fá nýjan leikvang en sá gamli er kominn til ára sinna. Nú ætla ráðamenn í Kansas að setja fram lagafrumvarp sem auðveldar byggingu nýs leikvangs fyrir Chiefs. Þetta kostar auðvitað mikil fjárútgjöld hjá stjórnvöldum og þau Kansas virðast verða tilbúnari í slíkt en ráðamenn í Missouri. Chiefs hefur jafnvel hótað því að flytja frá Kansas City til að koma hlutum á hreyfingu en gangi ráðabrugg Kansas manna eftir þá munu þeir ekki flytja langt. Ráðamenn í Kansas ætla sér ekki aðeins að stela NFL-liðinu af Kansas heldur einnig hafnarboltaliðinu Kansas City Royals. Leikvangur Royals er við hlið NFL-leikvangsins. Samkvæmt tilboðinu frá Kansas þá fá félögin nýjan leikvang og nýja æfingaaðstöðu. Kansas City Chiefs hefur orðið þrisvar NFL-meistari á síðustu fimm árum og hefur einnig fengið gríðarlega athygli af því að ein stærsta stjarna liðsins, Travis Kelce, er kærasti vinsælustu tónlistarkonu í heimi, Taylor Swift. Could the KC @Royals and @Chiefs move to the Kansas side of the city border? A special session today proposes new stadiums in the Sunflower State. 👇🏼 pic.twitter.com/h1RdWf85f1— Jack Keenan (@Jackkeenannews) June 18, 2024
NFL Hafnabolti Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Sjá meira