Óttast að árásarmaðurinn flýi land Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. júní 2024 18:25 Gæsluvarðhald yfir hinum ákærða hefur verið framlengt til fjórða júlí næstkomandi. Ritzau/Thomas Traasdahl Dómari í héraðsdómi Kaupmannahöfn hefur ákveðið að framlengja gæsluvarðhald yfir manninum sem ákærður er fyrir að hafa veist að Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, þann sjöunda júní síðastliðinn um tvær vikur. Dómari segist óttast að hann muni flýja land. Ríkisútvarp Danmerkur greinir frá þessu. Maðurinn er 39 ára gamall og pólskur. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa kýlt forsætisráðherrann í hægri handlegginn með þeim afleiðingum að hún missti jafnvægið og féll. Þetta athæfi mannsins flokkast undir ofbeldi gagnvart embættismanni að því er kemur fram í ákærunni. Maðurinn er sagður hafa verið vel við skál og lögregla telur ekki að árásin hafi átt sér pólitískar rætur. „Hann man ekkert sérstakt um atvikið vegna þess að hann var mjög ölvaður. En hann man eftir því að hann hitti forsætisráðherrann og að það hafi verið á Kolatorginu,“ hefur danska ríkisútvarpið eftir Henrik Karl Nielsen verjanda hins ákærða. Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur rætt við vinnuveitanda ákærða, foreldra hans og yfirmann ásamt því að rekja allar ferðir hans yfir daginn sem árásin átti sér stað. Við rannsókn kom einnig fram að hinn ákærði hefur áður verið sektaður í sambandi við innbrotsmál. Þar að auki á hann fjórar ákærur á baki sér fyrir blygðunarsemisbrot. Forsætisráðherrann verður yfirheyrður þann þrettánda júní næstkomandi í sambandi við málið. Danmörk Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Ríkisútvarp Danmerkur greinir frá þessu. Maðurinn er 39 ára gamall og pólskur. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa kýlt forsætisráðherrann í hægri handlegginn með þeim afleiðingum að hún missti jafnvægið og féll. Þetta athæfi mannsins flokkast undir ofbeldi gagnvart embættismanni að því er kemur fram í ákærunni. Maðurinn er sagður hafa verið vel við skál og lögregla telur ekki að árásin hafi átt sér pólitískar rætur. „Hann man ekkert sérstakt um atvikið vegna þess að hann var mjög ölvaður. En hann man eftir því að hann hitti forsætisráðherrann og að það hafi verið á Kolatorginu,“ hefur danska ríkisútvarpið eftir Henrik Karl Nielsen verjanda hins ákærða. Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur rætt við vinnuveitanda ákærða, foreldra hans og yfirmann ásamt því að rekja allar ferðir hans yfir daginn sem árásin átti sér stað. Við rannsókn kom einnig fram að hinn ákærði hefur áður verið sektaður í sambandi við innbrotsmál. Þar að auki á hann fjórar ákærur á baki sér fyrir blygðunarsemisbrot. Forsætisráðherrann verður yfirheyrður þann þrettánda júní næstkomandi í sambandi við málið.
Danmörk Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira