Féll á lyfjaprófi en sleppur við refsingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2024 11:30 Erriyon Knighton vann silfurverðlaun á síðasta heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum sem fór fram í Búdapest í fyrra. Getty/Christian Petersen Bandaríski spretthlauparinn Erriyon Knighton á enn möguleika á því að keppa á Ólympíuleikunum í París í sumar þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í vor. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna sagði frá því í gær að Knighton hafi fallið á lyfjaprófi í mars síðastliðnum en jafnframt að hann muni ekki fá neina refsingu. Hann var settur í tímabundið bann 12. apríl síðastliðinn á meðan málið var rannsakað. JUST ANNOUNCED: Erriyon Knighton has been given a no fault violation by an independent arbitrator after a out-of-competition positive drug test for a metabolite of trenbolone in March, according to a press release from @usantidoping.The release stated that the arbitrator ruled… pic.twitter.com/iDNm2cwW8C— FloTrack (@FloTrack) June 19, 2024 Sterinn trenbolone fannst í sýni Knighton. Hann fékk þriggja daga réttarhald í júní og tókst þar að sannfæra Lyfjaeftirlitið um sakleysi sitt. Það var niðurstaða USADA, bandaríska lyfjaeftirlitsins, að efnið hafi komið í blóð Knighton vegna mengaðs kjöts og hann hafi því ekki brotið neinar lyfjareglur. Hinn tvítugi Knighton varð fjórði í 200 metra hlaupi á síðustu Ólympíuleikum, vann brons í sömu grein á HM 2022 og svo silfur á HM í fyrra. Besti árangur hans í 200 metra hlaupi er 19,49 sekúndur sem er frábær tími. Knighton fær nú tækifæri til að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna en úrtökumót Bandaríkjamanna er seinna í þessari viku. USADA has issued a press release that Erriyon Knighton "will receive a no fault violation and will not be required to serve any period of ineligibility after testing positive for a metabolite of trenbolone during an out-of-competition drug test on March 26, 2024."This may… pic.twitter.com/jjMvQnOP6j— Chris Chavez (@ChrisChavez) June 19, 2024 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ Sjá meira
Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna sagði frá því í gær að Knighton hafi fallið á lyfjaprófi í mars síðastliðnum en jafnframt að hann muni ekki fá neina refsingu. Hann var settur í tímabundið bann 12. apríl síðastliðinn á meðan málið var rannsakað. JUST ANNOUNCED: Erriyon Knighton has been given a no fault violation by an independent arbitrator after a out-of-competition positive drug test for a metabolite of trenbolone in March, according to a press release from @usantidoping.The release stated that the arbitrator ruled… pic.twitter.com/iDNm2cwW8C— FloTrack (@FloTrack) June 19, 2024 Sterinn trenbolone fannst í sýni Knighton. Hann fékk þriggja daga réttarhald í júní og tókst þar að sannfæra Lyfjaeftirlitið um sakleysi sitt. Það var niðurstaða USADA, bandaríska lyfjaeftirlitsins, að efnið hafi komið í blóð Knighton vegna mengaðs kjöts og hann hafi því ekki brotið neinar lyfjareglur. Hinn tvítugi Knighton varð fjórði í 200 metra hlaupi á síðustu Ólympíuleikum, vann brons í sömu grein á HM 2022 og svo silfur á HM í fyrra. Besti árangur hans í 200 metra hlaupi er 19,49 sekúndur sem er frábær tími. Knighton fær nú tækifæri til að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna en úrtökumót Bandaríkjamanna er seinna í þessari viku. USADA has issued a press release that Erriyon Knighton "will receive a no fault violation and will not be required to serve any period of ineligibility after testing positive for a metabolite of trenbolone during an out-of-competition drug test on March 26, 2024."This may… pic.twitter.com/jjMvQnOP6j— Chris Chavez (@ChrisChavez) June 19, 2024
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ Sjá meira