„Fann svo til með okkur að hann gaf okkur afslátt“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2024 10:51 Júlí Heiðar og Þórdís Björk þurftu að taka á hinum stóra sínum í passamyndatökunni. Instagram Þórdís Björk Þorfinnsdóttir söng-og leikkona segist ekki alveg hafa hugsað málin til enda þegar hún bókaði ferð fyrir alla fjölskylduna sína til Ítalíu. Yngsta dóttir hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar er einungis fjögurra vikna gömul og það reyndist þrautin þyngri að taka passamynd af þeirri litlu. Þórdís Björk birti myndband sem slegið hefur í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar má sjá Júlí Heiðar halda á þeirri litlu, sem virðist ekki parsátt við aðstæðurnar. Þórdís segir í gríni í samtali við Vísi að þetta sé versta hugmynd sem hún hafi fengið. Guð blessi ljósmyndarann Eins og greint hefur verið frá eignuðust leikararnir þá litlu um miðjan maí. Þórdís skrifar færslu á Facebook um myndbandið. Þar segist hún aðallega ekki hafa hugsað málin í gegn með Ítalíuferðina vegna þess að það sé bæði djöfullegt og nánast ómögulegt að reyna að ná passamynd af fjögurra vikna gömlu barni sem heldur ekki haus. „Þetta gekk svo illa hjá sýslumanninum (þrátt fyrir að ég, þrír mjög meðvirkir starfsmenn og tveir 6 ára guttar værum hoppandi og syngjandi einsog vitleysingar) að við enduðum á að fara hinu meginn við götuna í passamyndatöku,“ skrifar Þórdís. „Það reyndist alveg jafn krefjandi. Júlí tók sig þó vel út í fermingarkirtlinum á meðan ég svitnaði líkamsþyngd minni. Ljósmyndarinn fann svo til með okkur að hann gaf okkur afslátt. Guð blessi hann.“ Barnalán Grín og gaman Fjölskyldumál Tengdar fréttir Þórdís Björk og Júlí Heiðar eignuðust hárprúða stúlku Dóttir listaparsins Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur og Júlís Heiðars Halldórssonar kom í heiminn á dögunum. Þau segja dótturina hafa stækkað hjörtu þeirra um nokkurn númer. 15. maí 2024 21:17 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Þórdís Björk birti myndband sem slegið hefur í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar má sjá Júlí Heiðar halda á þeirri litlu, sem virðist ekki parsátt við aðstæðurnar. Þórdís segir í gríni í samtali við Vísi að þetta sé versta hugmynd sem hún hafi fengið. Guð blessi ljósmyndarann Eins og greint hefur verið frá eignuðust leikararnir þá litlu um miðjan maí. Þórdís skrifar færslu á Facebook um myndbandið. Þar segist hún aðallega ekki hafa hugsað málin í gegn með Ítalíuferðina vegna þess að það sé bæði djöfullegt og nánast ómögulegt að reyna að ná passamynd af fjögurra vikna gömlu barni sem heldur ekki haus. „Þetta gekk svo illa hjá sýslumanninum (þrátt fyrir að ég, þrír mjög meðvirkir starfsmenn og tveir 6 ára guttar værum hoppandi og syngjandi einsog vitleysingar) að við enduðum á að fara hinu meginn við götuna í passamyndatöku,“ skrifar Þórdís. „Það reyndist alveg jafn krefjandi. Júlí tók sig þó vel út í fermingarkirtlinum á meðan ég svitnaði líkamsþyngd minni. Ljósmyndarinn fann svo til með okkur að hann gaf okkur afslátt. Guð blessi hann.“
Barnalán Grín og gaman Fjölskyldumál Tengdar fréttir Þórdís Björk og Júlí Heiðar eignuðust hárprúða stúlku Dóttir listaparsins Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur og Júlís Heiðars Halldórssonar kom í heiminn á dögunum. Þau segja dótturina hafa stækkað hjörtu þeirra um nokkurn númer. 15. maí 2024 21:17 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Þórdís Björk og Júlí Heiðar eignuðust hárprúða stúlku Dóttir listaparsins Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur og Júlís Heiðars Halldórssonar kom í heiminn á dögunum. Þau segja dótturina hafa stækkað hjörtu þeirra um nokkurn númer. 15. maí 2024 21:17