Konungsskip Dana í Reykjavík Bjarki Sigurðsson skrifar 15. júní 2024 22:28 Martin Engelhardt er vaktmaður á Dannebrog. Vísir/Bjarni Við Grandabryggju er heilmikið sjónarspil um þessar mundir þar sem danska konungsskipið liggur þar. Áhöfnin gerði sér glaðan dag í Reykjavík og hleður nú batteríin áður en haldið er til Grænlands. Skipið var smíðað árið 1932 og hefur verið skip konungsfjölskuldunnar síðan þá. Fjölskyldan er með aðsetur í skipinu á meðan hún ferðast um Norðurlöndin en skipið er eingöngu í notkun á sumrin enda orðið ansi gamalt. Dannebrog er glæsilegt skip.Vísir/Bjarni Konungshjónin munu fljúga til Grænlands um mánaðamótin og verður skipið þá komið til hafnar. Áhöfnin hefur verið í sex daga á leiðinni til Íslands og á tíu daga siglingu eftir til Grænlands. „Skipið er notað þega konungsfjölskyldan ferðast um Danmörku, þegar hún heimsækir hafnarborgir Danmerkur. En einnig fyrir heimsóknir til útlanda, ekki síst núna þegar við heimsækjum Færeyjar og Grænland sem heyra undir dönsku krúnuna,“ segir Martin Engehardt vaktmaður á Danneborg. „Þegar maður siglir um norðurslóðir skiptir veðrið höfuðmáli um hvaða leiðir við förum og í hvaða hafnir.“ Dannebrog er konungsskip Danmerkur.Vísir/Bjarni Á meðan skipsverjarnir dvelja hér safna þeir kröftum og njóta lífsins í Reykjavík. „Við vitum ekki hvenær við höldum áfram, það fer eftir veðrinu, en við verðum hér í nokkra daga og í dag ætlum við að skoða Reykjavík og Ísland til að sjá alla þá frábæru staði sem eru hérna,“ segir Martin. Það er ekki alltaf sól á Íslandi en í dag skín hún. „Já, það er rétt. Við höfum ekki fengið sól í ferðinni svo það er yndislegt að koma til Íslands í svona góðu veðri.“ Danmörk Kóngafólk Reykjavík Hafið Hafnarmál Öryggis- og varnarmál Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira
Skipið var smíðað árið 1932 og hefur verið skip konungsfjölskuldunnar síðan þá. Fjölskyldan er með aðsetur í skipinu á meðan hún ferðast um Norðurlöndin en skipið er eingöngu í notkun á sumrin enda orðið ansi gamalt. Dannebrog er glæsilegt skip.Vísir/Bjarni Konungshjónin munu fljúga til Grænlands um mánaðamótin og verður skipið þá komið til hafnar. Áhöfnin hefur verið í sex daga á leiðinni til Íslands og á tíu daga siglingu eftir til Grænlands. „Skipið er notað þega konungsfjölskyldan ferðast um Danmörku, þegar hún heimsækir hafnarborgir Danmerkur. En einnig fyrir heimsóknir til útlanda, ekki síst núna þegar við heimsækjum Færeyjar og Grænland sem heyra undir dönsku krúnuna,“ segir Martin Engehardt vaktmaður á Danneborg. „Þegar maður siglir um norðurslóðir skiptir veðrið höfuðmáli um hvaða leiðir við förum og í hvaða hafnir.“ Dannebrog er konungsskip Danmerkur.Vísir/Bjarni Á meðan skipsverjarnir dvelja hér safna þeir kröftum og njóta lífsins í Reykjavík. „Við vitum ekki hvenær við höldum áfram, það fer eftir veðrinu, en við verðum hér í nokkra daga og í dag ætlum við að skoða Reykjavík og Ísland til að sjá alla þá frábæru staði sem eru hérna,“ segir Martin. Það er ekki alltaf sól á Íslandi en í dag skín hún. „Já, það er rétt. Við höfum ekki fengið sól í ferðinni svo það er yndislegt að koma til Íslands í svona góðu veðri.“
Danmörk Kóngafólk Reykjavík Hafið Hafnarmál Öryggis- og varnarmál Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira