Flókið verkefni og mikið tjón í Kringlunni Jón Þór Stefánsson skrifar 15. júní 2024 18:49 Mynd frá vettvangi. Vísir/Viktor Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri segir að loksins nú virðist slökkvilið vera að ná tökum á eldi sem kviknaði í Kringlunni í dag. Um sé að ræða flókið verkefni. „Við sendum allt það lið sem við vorum með á staðinn. Það var enginn var við um hvar upptökin voru, þannig að við fórum strax í það,“ sagði Jón í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir að verkefnið sé flókið. Það þurfi að rjúfa þakið, sem er svokallað stólaþak, og það hlaupi eldur og reykur undir. „Þannig það er erfitt að ná utan um þetta, en ég held að við séum að gera það núna. En því miður er kominn töluverður reykur í Kringluna og vatn niður á gólfið.“ Verkefnið er flókið að sögn slökkviliðsstjóra.Vísir/Viktor Er þetta mikið tjón? „Þetta er mikið tjón og við erum vonandi á næstu tuttugu, þrjátíu mínútur að hefja verðmætabjörgun í vestanverðri Kringlunni. Þannig ef einhver, búðareigandi eða álíka, þá megið þið koma að Kringlunni að vestanverðu. En alls ekki fara inn nema með leyfi frá slökkviliðinu.“ Jón Viðar segir að eldsupptökin liggi ekki fyrir að svo stöddu, en að það hafi verið vinna uppi á þaki Kringlunnar þegar eldurinn kviknaði. Það sé þó ekki staðfest að það tengist. Slökkvilið Reykjavík Eldsvoði í Kringlunni Kringlan Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
„Við sendum allt það lið sem við vorum með á staðinn. Það var enginn var við um hvar upptökin voru, þannig að við fórum strax í það,“ sagði Jón í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir að verkefnið sé flókið. Það þurfi að rjúfa þakið, sem er svokallað stólaþak, og það hlaupi eldur og reykur undir. „Þannig það er erfitt að ná utan um þetta, en ég held að við séum að gera það núna. En því miður er kominn töluverður reykur í Kringluna og vatn niður á gólfið.“ Verkefnið er flókið að sögn slökkviliðsstjóra.Vísir/Viktor Er þetta mikið tjón? „Þetta er mikið tjón og við erum vonandi á næstu tuttugu, þrjátíu mínútur að hefja verðmætabjörgun í vestanverðri Kringlunni. Þannig ef einhver, búðareigandi eða álíka, þá megið þið koma að Kringlunni að vestanverðu. En alls ekki fara inn nema með leyfi frá slökkviliðinu.“ Jón Viðar segir að eldsupptökin liggi ekki fyrir að svo stöddu, en að það hafi verið vinna uppi á þaki Kringlunnar þegar eldurinn kviknaði. Það sé þó ekki staðfest að það tengist.
Slökkvilið Reykjavík Eldsvoði í Kringlunni Kringlan Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira