Flókið verkefni og mikið tjón í Kringlunni Jón Þór Stefánsson skrifar 15. júní 2024 18:49 Mynd frá vettvangi. Vísir/Viktor Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri segir að loksins nú virðist slökkvilið vera að ná tökum á eldi sem kviknaði í Kringlunni í dag. Um sé að ræða flókið verkefni. „Við sendum allt það lið sem við vorum með á staðinn. Það var enginn var við um hvar upptökin voru, þannig að við fórum strax í það,“ sagði Jón í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir að verkefnið sé flókið. Það þurfi að rjúfa þakið, sem er svokallað stólaþak, og það hlaupi eldur og reykur undir. „Þannig það er erfitt að ná utan um þetta, en ég held að við séum að gera það núna. En því miður er kominn töluverður reykur í Kringluna og vatn niður á gólfið.“ Verkefnið er flókið að sögn slökkviliðsstjóra.Vísir/Viktor Er þetta mikið tjón? „Þetta er mikið tjón og við erum vonandi á næstu tuttugu, þrjátíu mínútur að hefja verðmætabjörgun í vestanverðri Kringlunni. Þannig ef einhver, búðareigandi eða álíka, þá megið þið koma að Kringlunni að vestanverðu. En alls ekki fara inn nema með leyfi frá slökkviliðinu.“ Jón Viðar segir að eldsupptökin liggi ekki fyrir að svo stöddu, en að það hafi verið vinna uppi á þaki Kringlunnar þegar eldurinn kviknaði. Það sé þó ekki staðfest að það tengist. Slökkvilið Reykjavík Eldsvoði í Kringlunni Kringlan Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
„Við sendum allt það lið sem við vorum með á staðinn. Það var enginn var við um hvar upptökin voru, þannig að við fórum strax í það,“ sagði Jón í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir að verkefnið sé flókið. Það þurfi að rjúfa þakið, sem er svokallað stólaþak, og það hlaupi eldur og reykur undir. „Þannig það er erfitt að ná utan um þetta, en ég held að við séum að gera það núna. En því miður er kominn töluverður reykur í Kringluna og vatn niður á gólfið.“ Verkefnið er flókið að sögn slökkviliðsstjóra.Vísir/Viktor Er þetta mikið tjón? „Þetta er mikið tjón og við erum vonandi á næstu tuttugu, þrjátíu mínútur að hefja verðmætabjörgun í vestanverðri Kringlunni. Þannig ef einhver, búðareigandi eða álíka, þá megið þið koma að Kringlunni að vestanverðu. En alls ekki fara inn nema með leyfi frá slökkviliðinu.“ Jón Viðar segir að eldsupptökin liggi ekki fyrir að svo stöddu, en að það hafi verið vinna uppi á þaki Kringlunnar þegar eldurinn kviknaði. Það sé þó ekki staðfest að það tengist.
Slökkvilið Reykjavík Eldsvoði í Kringlunni Kringlan Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira