Þorleifur áfram með Grindavík Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 13:04 Lalli fer yfir málin með sínum konum í Smáranum fyrr í vetur Vísir/Hulda Margrét Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur í Subway-deild kvenna, verður áfram þjálfari liðsins en samningur hans rann út nú í vor. Grindvíkingar greina sjálfir frá þessum fréttum á samfélagsmiðlum. „Það gleður okkur að tilkynna að samningar hafa náðst við Þorleif Ólafsson um að halda áfram þjálfun kvennaliðs Grindavíkur. Þorleifur, eða Lalli eins og við og flestir Grindvíkingar köllum hana vanalega, tók við þjálfun liðsins þegar það kom upp í úrvalsdeild haustið 2021 og undir stjórn Lalla hefur liðið tekið stórstígum framförum ár hvert.“ - Segir í tilkynningu Grindavíkur. Undir stjórn Þorleifs fór liðið í 4-liða úrslit bæði í bikar og deild en liðið tapaði 3-0 gegn Njarðvík í undanúrslitum Íslandsmótsins. Vísir hafði samband við Þorleif sem viðurkenndi að það hefði kitlað hann að halda áfram með liðið og freista þess að ná enn lengra: „Þegar maður lítur til baka þá hefði maður auðvitað viljað ná lengra og ná meira út úr því liði sem maður var með í höndunum í vetur. Þetta var í raun mjög auðveld ákvörðun þegar á hólminn var komið. Í þessum aðstæðum sem eru uppi í lífi okkar Grindvíkinga þá rennur manni svolítið blóðið til skyldunnar að leggja sitt lóð á vogarskálarnar í íþróttalífi Grindavíkur og ég er þakklátur stjórninni fyrir traustið.“ Þorleifur er einnig framkvæmdastjóri UMFG en hann sagðist ekki hafa áhyggjur af því að það yrði of mikið á hans könnu í vetur. „Ég hef ekki áhyggjur af því, ég gef mér tíma í að sinna þessum verkefnum og vel að verja tíma mínum í þetta. Svo þarf ég bara að finna mér góðan aðstoðarmann þar sem Bryndís [Gunnlaugsdóttir] er farin í barneignarleyfi. Með góðum aðstoðarmanni verður allt auðveldra. Svo er ég líka svo vel giftur og fæ góðan stuðning frá konunni minni til að halda áfram.“ - Sagði Lalli léttur að lokum. Körfubolti Subway-deild kvenna Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
„Það gleður okkur að tilkynna að samningar hafa náðst við Þorleif Ólafsson um að halda áfram þjálfun kvennaliðs Grindavíkur. Þorleifur, eða Lalli eins og við og flestir Grindvíkingar köllum hana vanalega, tók við þjálfun liðsins þegar það kom upp í úrvalsdeild haustið 2021 og undir stjórn Lalla hefur liðið tekið stórstígum framförum ár hvert.“ - Segir í tilkynningu Grindavíkur. Undir stjórn Þorleifs fór liðið í 4-liða úrslit bæði í bikar og deild en liðið tapaði 3-0 gegn Njarðvík í undanúrslitum Íslandsmótsins. Vísir hafði samband við Þorleif sem viðurkenndi að það hefði kitlað hann að halda áfram með liðið og freista þess að ná enn lengra: „Þegar maður lítur til baka þá hefði maður auðvitað viljað ná lengra og ná meira út úr því liði sem maður var með í höndunum í vetur. Þetta var í raun mjög auðveld ákvörðun þegar á hólminn var komið. Í þessum aðstæðum sem eru uppi í lífi okkar Grindvíkinga þá rennur manni svolítið blóðið til skyldunnar að leggja sitt lóð á vogarskálarnar í íþróttalífi Grindavíkur og ég er þakklátur stjórninni fyrir traustið.“ Þorleifur er einnig framkvæmdastjóri UMFG en hann sagðist ekki hafa áhyggjur af því að það yrði of mikið á hans könnu í vetur. „Ég hef ekki áhyggjur af því, ég gef mér tíma í að sinna þessum verkefnum og vel að verja tíma mínum í þetta. Svo þarf ég bara að finna mér góðan aðstoðarmann þar sem Bryndís [Gunnlaugsdóttir] er farin í barneignarleyfi. Með góðum aðstoðarmanni verður allt auðveldra. Svo er ég líka svo vel giftur og fæ góðan stuðning frá konunni minni til að halda áfram.“ - Sagði Lalli léttur að lokum.
Körfubolti Subway-deild kvenna Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira