Brjálað stuð og blíða á pæjumótinu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2024 12:07 Mótið hófst á fimmtudagsmorgun og lýkur seinni partinn í dag. Vísir/Vilhelm Árlega Pæjumótið, eða TM mótið, fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Tæplega 1100 stelpur frá 34 félögum keppast um bikarinn en síðdegis í dag kemur í ljós hvaða lið hreppir hnossið. Sigríður Inga Kristmannsdóttir mótstjóri TM mótsins segir vel hafa gengið og þrátt fyrir örlítið rok hafi stelpurnar spilað fótbolta í blíðu. Mótið hófst á fimmtudagsmorgunn og verður mótinu slitið seinna í dag. „Á fimmtudaginn, þá var pínu rok og það gekk samt allt upp og svo erum við bara búin að fá blíðu,“ segir Sigríður í samtali við Vísi. Mótið hófst á fimmtudagsmorgunn og fara mótslit fram síðar í dag. „Það eru tæplega ellefu hundruð stelpur að keppa, frá 34 félögum í 120 liðum,“ segir Sigríður Inga. Keppendur séu örlítið fleiri en í fyrra þegar keppt var í 116 liðum. Á pæjumótinu er þó ekki bara spilaður fótbolti, heldur fengu keppendur að spreyta sig í hæfileikakeppni auk þess sem haldin var kvöldvaka í gærkvöldi, þar sem veitt voru verðlaun fyrir bestu atriðin. Stelpurnar í Þrótti fóru að spranga.Vísir/Sigurjón „Og svo kom Prettyboitjokkó. Hann tryllti lýðinn í gærkvöldi. Það var alveg brjálað stuð hjá stelpunum,“ segir Sigríður. Úrslitaleikir fara fram seinni partinn í dag og þá kemur í ljós hvaða lið vinnur pæjumótið að þessu sinni. Seinna í kvöld siglir fullur Herjólfur af fótboltastelpum heim á leið. Það er algjör bongóblíða í Eyjum.Vísir/Sigurjón Sumarmótin Vestmannaeyjar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Sigríður Inga Kristmannsdóttir mótstjóri TM mótsins segir vel hafa gengið og þrátt fyrir örlítið rok hafi stelpurnar spilað fótbolta í blíðu. Mótið hófst á fimmtudagsmorgunn og verður mótinu slitið seinna í dag. „Á fimmtudaginn, þá var pínu rok og það gekk samt allt upp og svo erum við bara búin að fá blíðu,“ segir Sigríður í samtali við Vísi. Mótið hófst á fimmtudagsmorgunn og fara mótslit fram síðar í dag. „Það eru tæplega ellefu hundruð stelpur að keppa, frá 34 félögum í 120 liðum,“ segir Sigríður Inga. Keppendur séu örlítið fleiri en í fyrra þegar keppt var í 116 liðum. Á pæjumótinu er þó ekki bara spilaður fótbolti, heldur fengu keppendur að spreyta sig í hæfileikakeppni auk þess sem haldin var kvöldvaka í gærkvöldi, þar sem veitt voru verðlaun fyrir bestu atriðin. Stelpurnar í Þrótti fóru að spranga.Vísir/Sigurjón „Og svo kom Prettyboitjokkó. Hann tryllti lýðinn í gærkvöldi. Það var alveg brjálað stuð hjá stelpunum,“ segir Sigríður. Úrslitaleikir fara fram seinni partinn í dag og þá kemur í ljós hvaða lið vinnur pæjumótið að þessu sinni. Seinna í kvöld siglir fullur Herjólfur af fótboltastelpum heim á leið. Það er algjör bongóblíða í Eyjum.Vísir/Sigurjón
Sumarmótin Vestmannaeyjar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira