Linda lætur sér Lindarbraut lynda Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. júní 2024 15:00 Linda og fjölskylda hafa sagt skilið við Hlíðarnar eftir nítján ár. Linda Jóhannsdóttir, hönnuður og myndlistarkona, og eiginmaður hennar, Rúnar Karl Kristjánsson bifvélavirki, hafa fest kaup á 183 fermetra einbýlishúsi í 70' stíl við Lindarbraut á Seltjarnarnesi. Linda og Rúnar vinna nú hörðum höndum að því að rífa niður veggi og innréttingar þar sem eignin þarfnast ástar og uppbyggingar. Húsið er á einni hæð búið fimm svefnherbergjum og stórum stofum með stórum arni. „Nýir lyklar, nýtt upphaf og ný tækifæri!“ skrifar Linda við mynd af sér og Rúnari þar sem virðast spennt fyrir nýjum tímum á Seltjarnarnesi eftir í nítján ár í Hlíðunum í Reykjavík. Hjónin eru á fullu byrjuð að rífa niður veggi og innréttingar og er ekki við öðru að búast en að lokaútkoman verði glæsileg. Linda gefur fylgjendum sínum á Instagram innsýn í ferlið sem er rétt að byrja. View this post on Instagram A post shared by Linda Jóhannsdóttir (@lindajohannsdottir) Hjónin hafa í gegnum tíðina gert upp fjölda fasteigna á einstakan máta og nú síðast 139 fermetra hæð við Barmahlíð í Reykjavík. Sú eign var í sínu upprunlega ástandi þegar þau keyptu hana árið 2017. Hús og heimili Fasteignamarkaður Seltjarnarnes Myndlist Tíska og hönnun Tengdar fréttir Litfögur listamannaíbúð í Hlíðunum Linda Jóhannsdóttir, hönnuður og myndlistarkona, og eiginmaður hennar, Rúnar Karl Kristjánsson bifvélavirki, hafa sett sjarmerandi og endurnýjaða hæð við Barmahlíð á sölu. 16. apríl 2024 17:10 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Linda og Rúnar vinna nú hörðum höndum að því að rífa niður veggi og innréttingar þar sem eignin þarfnast ástar og uppbyggingar. Húsið er á einni hæð búið fimm svefnherbergjum og stórum stofum með stórum arni. „Nýir lyklar, nýtt upphaf og ný tækifæri!“ skrifar Linda við mynd af sér og Rúnari þar sem virðast spennt fyrir nýjum tímum á Seltjarnarnesi eftir í nítján ár í Hlíðunum í Reykjavík. Hjónin eru á fullu byrjuð að rífa niður veggi og innréttingar og er ekki við öðru að búast en að lokaútkoman verði glæsileg. Linda gefur fylgjendum sínum á Instagram innsýn í ferlið sem er rétt að byrja. View this post on Instagram A post shared by Linda Jóhannsdóttir (@lindajohannsdottir) Hjónin hafa í gegnum tíðina gert upp fjölda fasteigna á einstakan máta og nú síðast 139 fermetra hæð við Barmahlíð í Reykjavík. Sú eign var í sínu upprunlega ástandi þegar þau keyptu hana árið 2017.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Seltjarnarnes Myndlist Tíska og hönnun Tengdar fréttir Litfögur listamannaíbúð í Hlíðunum Linda Jóhannsdóttir, hönnuður og myndlistarkona, og eiginmaður hennar, Rúnar Karl Kristjánsson bifvélavirki, hafa sett sjarmerandi og endurnýjaða hæð við Barmahlíð á sölu. 16. apríl 2024 17:10 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Litfögur listamannaíbúð í Hlíðunum Linda Jóhannsdóttir, hönnuður og myndlistarkona, og eiginmaður hennar, Rúnar Karl Kristjánsson bifvélavirki, hafa sett sjarmerandi og endurnýjaða hæð við Barmahlíð á sölu. 16. apríl 2024 17:10