Kominn heim nokkrum dögum eftir hjartastopp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 09:30 Thompson í leik gegn Los Angeles Chargers á síðustu leiktíð. Ric Tapia/Getty Images Brandon Lamar Thompson Jr., varnarmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs, gat vart byrjað tímabilið verr en hann var á liðsfundi þegar hann fékk flog sem leiddi til þess að hjarta hans stöðvaðist um tíma. Hinn 25 ára gamli Thompson var sendur með hraði á spítala í Kansas og þar hefur hann verið síðan atvikið átti sér stað á fimmtudaginn var, þann 6. júní. Hann er nú kominn heim til sín þar sem hann mun slaka á þangað til í ljós kemur hvort hann megi snúa aftur á völlinn. Our thoughts and prayers are with BJ Thompson. Chiefs Kingdom, help us wish him a speedy recovery! pic.twitter.com/GkXwG2zfZm— Kansas City Chiefs (@Chiefs) June 7, 2024 „Fjölskyldan vill þakka öllum og sérstaklega læknateymi Chiefs sem og starfsliði félagsins fyrir skjót viðbrögð og fagmennsku,“ segir í yfirlýsingu frá umboðsmanni Thompson. Talið er að hjarta hans hafi stöðvast í rétt undir mínútu. Thompson lék lengi vel körfubolta en ákvað á endanum að færa sig yfir í amerískan fótbolta og valdi Chiefs hann í nýliðavalinu á síðasta ári. Hann var hluti af æfingahóp liðsins og tók þátt í einum leik. Hann kom inn í tímabilið með þá von að spila meira en nú er einfaldlega ekki víst hvort hann spili aftur. NFL Heilsa Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Thompson var sendur með hraði á spítala í Kansas og þar hefur hann verið síðan atvikið átti sér stað á fimmtudaginn var, þann 6. júní. Hann er nú kominn heim til sín þar sem hann mun slaka á þangað til í ljós kemur hvort hann megi snúa aftur á völlinn. Our thoughts and prayers are with BJ Thompson. Chiefs Kingdom, help us wish him a speedy recovery! pic.twitter.com/GkXwG2zfZm— Kansas City Chiefs (@Chiefs) June 7, 2024 „Fjölskyldan vill þakka öllum og sérstaklega læknateymi Chiefs sem og starfsliði félagsins fyrir skjót viðbrögð og fagmennsku,“ segir í yfirlýsingu frá umboðsmanni Thompson. Talið er að hjarta hans hafi stöðvast í rétt undir mínútu. Thompson lék lengi vel körfubolta en ákvað á endanum að færa sig yfir í amerískan fótbolta og valdi Chiefs hann í nýliðavalinu á síðasta ári. Hann var hluti af æfingahóp liðsins og tók þátt í einum leik. Hann kom inn í tímabilið með þá von að spila meira en nú er einfaldlega ekki víst hvort hann spili aftur.
NFL Heilsa Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira