Mosfellsdalur tók vel á móti Bylgjulestinni Bylgjulestin 10. júní 2024 16:37 Fjöldi gesta mættu í Bylgjubílinn sem staðsettur var í Húsdýragarðinum á Hraðastöðum í Mosfellsdal síðasta laugardag. Hér er tónlistarkonan Fríða Hansen að taka lagið. Myndir/Gotti. Bylgjulestin kom sér vel fyrir í Húsdýragarðinum á Hraðastöðum í Mosfellsdal síðasta laugardag. Margt var um manninn, ekki síst börnum sem fannst afar skemmtilegt að skoða öll fallegu dýrin. „Í Húsdýragarðinum á Hraðastöðum eru öll möguleg íslensk húsdýr sem eru mjög hænd mannfólkinu og var mjög notaleg stemming á svæðinu,“ sagði Bragi Guðmundsson, lestarstjóri Bylgjulestarinnar. Með honum í för á laugardaginn var Agnes Ýr Arnarsdóttir. „Þær Linda og Sara kíktu til okkar í Bylgjubílinn og sögðu okkur frá tilurð garðsins fallega sem átti í upphafi bara að vera vinna í eitt sumar. Leikhópurinn Vinir setti upp fjörlega leiksýningu í garðinum og boðið var upp á andlitsmálningu fyrir krakkana.“ Boðið var upp á dynjandi músík í Bylgjubílnum. „Tónlistarkonan Fríða Hansen kom til okkar og taldi í sumarsmellinn sinn „Það var komið sumar“ sem var svakalega viðeigandi vegna tíðarfarsins vikuna á undan. Þau Bjartmar Guðlaugsson og María Helena tóku líka tvö lög við góðar undirtektir.“ Að lokum var slegið á þráðinn til London þar sem Egill Ploder og Kristín Ruth voru í sigurvímu eftir leikinn á móti Englendingum. „Þannig að þetta var góður dagur í Mosfellsdalnum.“ Um næstu helgi verður Bylgjulestin á 80 ára afmæli lýðveldisins á Þingvöllum. Næstu stopp Bylgjulestarinnar: 15. júní – Þingvellir 22. júní - Eyrarbakki 29. júní – Borgarnes 6. júlí – Akureyri 13. júlí – Selfoss 20. júlí – Hljómskálagarðurinn í Reykjavík 27. júlí - Hafnarfjörður Bylgjulestin Bylgjan Mosfellsbær Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Sjá meira
„Í Húsdýragarðinum á Hraðastöðum eru öll möguleg íslensk húsdýr sem eru mjög hænd mannfólkinu og var mjög notaleg stemming á svæðinu,“ sagði Bragi Guðmundsson, lestarstjóri Bylgjulestarinnar. Með honum í för á laugardaginn var Agnes Ýr Arnarsdóttir. „Þær Linda og Sara kíktu til okkar í Bylgjubílinn og sögðu okkur frá tilurð garðsins fallega sem átti í upphafi bara að vera vinna í eitt sumar. Leikhópurinn Vinir setti upp fjörlega leiksýningu í garðinum og boðið var upp á andlitsmálningu fyrir krakkana.“ Boðið var upp á dynjandi músík í Bylgjubílnum. „Tónlistarkonan Fríða Hansen kom til okkar og taldi í sumarsmellinn sinn „Það var komið sumar“ sem var svakalega viðeigandi vegna tíðarfarsins vikuna á undan. Þau Bjartmar Guðlaugsson og María Helena tóku líka tvö lög við góðar undirtektir.“ Að lokum var slegið á þráðinn til London þar sem Egill Ploder og Kristín Ruth voru í sigurvímu eftir leikinn á móti Englendingum. „Þannig að þetta var góður dagur í Mosfellsdalnum.“ Um næstu helgi verður Bylgjulestin á 80 ára afmæli lýðveldisins á Þingvöllum. Næstu stopp Bylgjulestarinnar: 15. júní – Þingvellir 22. júní - Eyrarbakki 29. júní – Borgarnes 6. júlí – Akureyri 13. júlí – Selfoss 20. júlí – Hljómskálagarðurinn í Reykjavík 27. júlí - Hafnarfjörður
Bylgjulestin Bylgjan Mosfellsbær Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Sjá meira