Hefur ekki hugmynd um hvað tekur nú við Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. júní 2024 13:51 Aron Einar og Kristbjörg hafa haft það gott í Katar undanfarin ár. Steina Matt Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari segir marga hafa spurt sig að því hvað taki nú við hjá henni og Aroni Einari Gunnarssyni fótboltamanni nú þegar samningur hans er runninn út hjá Al Arabi. Sannleikurinn sé sá að hún hafi ekki hugmynd og viðurkennir Kristbjörg að hún eigi erfitt með óvissuna. Þetta kemur fram í pistli Kristbjargar á samfélagsmiðlinum Instagram. Eins og flestir vita hefur Aron Einar verið samningsbundinn hjá katarska liðinu síðan árið 2019. Nú er sá samningur á enda og óljóst hvað tekur við hjá fjölskyldunni. „Ég hef fengið margar spurningar nýlega um hvað verði með okkur, hvort við verðum áfram í Katar, flytjum til Íslands, flytjum til annars lands og svo framvegis. Stutta svarið er, að ég hef ekki hugmynd,“ skrifar Kristbjörg meðal annars í færslunni. Hún segir tímann hafa verið frábæran í Katar. Nú taki við biðstaða þar sem koma muni í ljós hvort fleiri spennandi tækifæri dúkki ekki fljótlega upp. Hún og Aron taki ákvörðun um hvað séu næstu skref. „Í fullri hreinskilni þá líkar mér ekki óvissan, mér líkar ekki að geta ekki skipulagt mig fyrirfram, mér líkar ekki að vita ekki hvort ég komi aftur eftir sumarið til að kveðja vini okkar, pakka dótinu okkar og flytja eða ekki. En þetta er það sem þetta er og við þurfum að fljóta með því sem gerist, sama hvað gerist.“ Hún segir planið í sumar vera að njóta þess að vera saman. Vinna, slaka á, ferðast um Ísland og skapa minningar með börnunum, fjölskyldunni og vinum. Ef færslan birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by ✨Kris J✨ (@krisjfitness) Fótbolti Katar Katarski boltinn Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Sjá meira
Þetta kemur fram í pistli Kristbjargar á samfélagsmiðlinum Instagram. Eins og flestir vita hefur Aron Einar verið samningsbundinn hjá katarska liðinu síðan árið 2019. Nú er sá samningur á enda og óljóst hvað tekur við hjá fjölskyldunni. „Ég hef fengið margar spurningar nýlega um hvað verði með okkur, hvort við verðum áfram í Katar, flytjum til Íslands, flytjum til annars lands og svo framvegis. Stutta svarið er, að ég hef ekki hugmynd,“ skrifar Kristbjörg meðal annars í færslunni. Hún segir tímann hafa verið frábæran í Katar. Nú taki við biðstaða þar sem koma muni í ljós hvort fleiri spennandi tækifæri dúkki ekki fljótlega upp. Hún og Aron taki ákvörðun um hvað séu næstu skref. „Í fullri hreinskilni þá líkar mér ekki óvissan, mér líkar ekki að geta ekki skipulagt mig fyrirfram, mér líkar ekki að vita ekki hvort ég komi aftur eftir sumarið til að kveðja vini okkar, pakka dótinu okkar og flytja eða ekki. En þetta er það sem þetta er og við þurfum að fljóta með því sem gerist, sama hvað gerist.“ Hún segir planið í sumar vera að njóta þess að vera saman. Vinna, slaka á, ferðast um Ísland og skapa minningar með börnunum, fjölskyldunni og vinum. Ef færslan birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by ✨Kris J✨ (@krisjfitness)
Fótbolti Katar Katarski boltinn Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Sjá meira