Óhugnanlegt slys á Íslandsmeistaramótinu í kappakstri mótorhjóla Árni Sæberg skrifar 9. júní 2024 21:09 Keppandinn endaði langt utan brautar. Skjáskot/Kvartmíluklúbburinn Nokkuð óhugnanlegt slys varð á svæði Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði í dag þegar keppandi á Íslandsmeistaramótinu í kappakstri mótorhjóla féll af hjóli sínu. Hann var fluttur með sjúkrabíl á spítala, þar sem hann undirgengst nú rannsóknir. Þetta staðfestir Kristín Rós Hlynsdóttir keppnisstjóri mótsins í samtali við Vísi. Hún segir að maðurinn hafi verið með meðvitund þegar hann var fluttur um borð í sjúkrabílinn. Mbl.is greindi fyrst frá slysinu. Sýnt var frá mótinu á Youtube-rás Kvartmíluklúbbsins. Þegar rúmlega ein og hálf klukkustund er liðin af útsendingunni bregður lýsendum og einn þeirra segir „Árekstur, árekstur, árekstur.“ Útsendinguna má sjá í spilaranum hér að neðan: Kristín Rós segir að áreksturinn hafi orðið á þriðja hring kappakstursins. Hún búi ekki yfir nánari upplýsingum um líðan keppandans að svo stöddu. Hlé hafi verið gert á keppninni á meðan mótshaldarar réðu ráðum sínum. Eftir um fjörutíu mínútna hlé hafi verið ákveðið að halda keppni áfram og hún hafi gengið áfallalaust fyrir sig eftir það. Þá segir hún að tildrög slyssins séu enn ókunn, verið sé að skoða hvað gerðist. Keppnin í dag var sú fyrsta af þremur á Íslandsmótinu í kappakstri mótorhjóla. Annað mót verður haldið í júlí og það þriðja í ágúst. Akstursíþróttir Slökkvilið Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Stólarnir með annan sigurinn í röð Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Elísabet stýrði Belgum til sigurs Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Fyrsti sigur Eyjamanna í meira en mánuð Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjá meira
Þetta staðfestir Kristín Rós Hlynsdóttir keppnisstjóri mótsins í samtali við Vísi. Hún segir að maðurinn hafi verið með meðvitund þegar hann var fluttur um borð í sjúkrabílinn. Mbl.is greindi fyrst frá slysinu. Sýnt var frá mótinu á Youtube-rás Kvartmíluklúbbsins. Þegar rúmlega ein og hálf klukkustund er liðin af útsendingunni bregður lýsendum og einn þeirra segir „Árekstur, árekstur, árekstur.“ Útsendinguna má sjá í spilaranum hér að neðan: Kristín Rós segir að áreksturinn hafi orðið á þriðja hring kappakstursins. Hún búi ekki yfir nánari upplýsingum um líðan keppandans að svo stöddu. Hlé hafi verið gert á keppninni á meðan mótshaldarar réðu ráðum sínum. Eftir um fjörutíu mínútna hlé hafi verið ákveðið að halda keppni áfram og hún hafi gengið áfallalaust fyrir sig eftir það. Þá segir hún að tildrög slyssins séu enn ókunn, verið sé að skoða hvað gerðist. Keppnin í dag var sú fyrsta af þremur á Íslandsmótinu í kappakstri mótorhjóla. Annað mót verður haldið í júlí og það þriðja í ágúst.
Akstursíþróttir Slökkvilið Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Stólarnir með annan sigurinn í röð Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Elísabet stýrði Belgum til sigurs Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Fyrsti sigur Eyjamanna í meira en mánuð Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjá meira