Leikmannasamtök ensku úrvalsdeildarinnar beita sér gegn eyðsluþaki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 11:00 Leikmenn Englandsmeistara Manchester City sem og annarra stórliða ensku úrvalsdeildarinnar þéna ágætlega og hafa engan áhuga á að lækka í launum. Michael Regan/Getty Images Fundur eiganda liða í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta fer fram síðar í dag. Þar er talið næsta víst að kosið verði gegn hugmynd um eyðsluþak en sú umræða kom upp á dögunum. Vísir greindi frá því undir lok aprílmánaðar að sextán af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar væru hlynnt því að eyðsluþak yrði sett á félögin. Það myndi þýða að ekkert félag mætti eyða meira en fimm sinnum það sem tekjulægsta lið deildarinnar væri að þéna í gegnum fjölmiðla og auglýsingasamninga. Áður en tillagan var sett fram voru félög deildarinnar hleruð og spurð álits. Þar kom í ljós að Aston Villa og Manchester-liðin tvö, City og United, væru á móti tillögunni á meðan Chelsea sat hjá. Það stefndi allt í að kosið yrði um tillöguna á fundinum sem fram fer síðar í dag og ef hún yrði samþykkt ætti hún að taka gildi frá og með tímabilinu 2025-26. Leikmannasamtökin PFA stigu hins vegar inn í þar sem ljóst er að tillagan myndi hafa áhrif á launahæstu leikmenn deildarinnar. The Premier League will not put its controversial “anchoring” proposal to a vote at its annual general meeting on Thursday after the Professional Footballers’ Association (PFA) made it clear it would fight the cost-control measure.More from @mjshrimper ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 5, 2024 Talið er líklegt að fjárhagsreglur deildarinnar taki einhverjum breytingum á næstunni en sem stendur má ekkert félag tapa meira en 105 milljónum punda, átján og hálfum milljarði íslenskra króna, yfir þriggja ára tímabil. Sum lið vilja hækka þessa tölu þar sem hún hefur staðið í stað í nærri áratug á meðan önnur vilja fara aðrar leiðir. Hvort breyting verði gerð í ár kemur í ljós síðar í dag þegar fundi eiganda félaganna er lokið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Vísir greindi frá því undir lok aprílmánaðar að sextán af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar væru hlynnt því að eyðsluþak yrði sett á félögin. Það myndi þýða að ekkert félag mætti eyða meira en fimm sinnum það sem tekjulægsta lið deildarinnar væri að þéna í gegnum fjölmiðla og auglýsingasamninga. Áður en tillagan var sett fram voru félög deildarinnar hleruð og spurð álits. Þar kom í ljós að Aston Villa og Manchester-liðin tvö, City og United, væru á móti tillögunni á meðan Chelsea sat hjá. Það stefndi allt í að kosið yrði um tillöguna á fundinum sem fram fer síðar í dag og ef hún yrði samþykkt ætti hún að taka gildi frá og með tímabilinu 2025-26. Leikmannasamtökin PFA stigu hins vegar inn í þar sem ljóst er að tillagan myndi hafa áhrif á launahæstu leikmenn deildarinnar. The Premier League will not put its controversial “anchoring” proposal to a vote at its annual general meeting on Thursday after the Professional Footballers’ Association (PFA) made it clear it would fight the cost-control measure.More from @mjshrimper ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 5, 2024 Talið er líklegt að fjárhagsreglur deildarinnar taki einhverjum breytingum á næstunni en sem stendur má ekkert félag tapa meira en 105 milljónum punda, átján og hálfum milljarði íslenskra króna, yfir þriggja ára tímabil. Sum lið vilja hækka þessa tölu þar sem hún hefur staðið í stað í nærri áratug á meðan önnur vilja fara aðrar leiðir. Hvort breyting verði gerð í ár kemur í ljós síðar í dag þegar fundi eiganda félaganna er lokið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira