Í sex ára keppnisbann og heimsmetið talið ólöglegt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 07:01 Rhonex Kipruto á Ólympíuleikunum í Tókíó í Japan árið 2020. Abbie Parr/Getty Images Rhonex Kipruto frá Kenía hefur verið dæmdur í sex ára keppnisbann vegna misræmis í blóðsýnum. Segir heiðarleikadeild frjálsra íþrótta (Athletics Integrity Unit) að því sé staðfest að Kipruto hafi gerst sekur um svindl. Heimsmetið sem hann setti árið 2020 gildir því ekki. Vísir fjallaði fyrst um mál hins 24 ára gamla Kipruto á síðasta ári en þá var hlauparinn dæmdur í bann þar sem það virtist næsta öruggt að hann hefði svindlað. Niðurstöðunni þá var áfrýjað en nú hefur AIU staðfest dóminn. World 10km record-holder Rhonex Kipruto has been banned for six years for irregularities in his athlete passport, due to doping. The Athletics Integrity Unit state that Kipruto "was involved in a deliberate and sophisticated doping regime over a period of time to artificially… pic.twitter.com/x9sIcgIX1k— AW (@AthleticsWeekly) June 5, 2024 Ásamt því að vera dæmdur í bann þangað til í maí árið 2029 þá hefur heimsmetið sem Kipruto setti í 10 kílómetra hlaupi árið 2020 í Valencia á Spáni verið fellt úr gildi. Sama á við um bronsverðlaunin sem hann nældi í fyrir sömu vegalengd á HM í frjálsum íþróttum árið 2019. Í frétt BBC um málið er fjallað um líffræðilegt vegabréf íþróttafólks eða svokallað ABP. Þar sé hægt að sjá hvort misræmi sé í blóðsýnum og regluleg misræmi bendi til svindls. Er það niðurstaða AIU í máli Kipruto. „Það kemur ekkert annað til greina sem getur útskýrt mismun blóðsýnanna,“ segir í yfirlýsingu AIU. Málinu er þó ef til vill ekki endanlega lokið en Kipruto getur áfrýjað til Alþjóða íþróttadómstólsins, CAS. Frjálsar íþróttir Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Sjá meira
Vísir fjallaði fyrst um mál hins 24 ára gamla Kipruto á síðasta ári en þá var hlauparinn dæmdur í bann þar sem það virtist næsta öruggt að hann hefði svindlað. Niðurstöðunni þá var áfrýjað en nú hefur AIU staðfest dóminn. World 10km record-holder Rhonex Kipruto has been banned for six years for irregularities in his athlete passport, due to doping. The Athletics Integrity Unit state that Kipruto "was involved in a deliberate and sophisticated doping regime over a period of time to artificially… pic.twitter.com/x9sIcgIX1k— AW (@AthleticsWeekly) June 5, 2024 Ásamt því að vera dæmdur í bann þangað til í maí árið 2029 þá hefur heimsmetið sem Kipruto setti í 10 kílómetra hlaupi árið 2020 í Valencia á Spáni verið fellt úr gildi. Sama á við um bronsverðlaunin sem hann nældi í fyrir sömu vegalengd á HM í frjálsum íþróttum árið 2019. Í frétt BBC um málið er fjallað um líffræðilegt vegabréf íþróttafólks eða svokallað ABP. Þar sé hægt að sjá hvort misræmi sé í blóðsýnum og regluleg misræmi bendi til svindls. Er það niðurstaða AIU í máli Kipruto. „Það kemur ekkert annað til greina sem getur útskýrt mismun blóðsýnanna,“ segir í yfirlýsingu AIU. Málinu er þó ef til vill ekki endanlega lokið en Kipruto getur áfrýjað til Alþjóða íþróttadómstólsins, CAS.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Sjá meira