Helsti styrktaraðili Liverpool sakaður um tengsl við hryðjuverkasamtök Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2024 07:00 Standard Chartered hefur verið framan á treyjum Liverpool frá 2010. Núverandi samningur félagsins við bankann gildir til 2027. Daniel Chesterton/Getty Images Breski bankinn Standard Chartered hefur verið sakaður um tengsl við hryðjuverkamenn. Kemur þetta fram í réttarskjölum frá New York í Bandaríkjunum. Í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, segir að bankinn sé tengdur greiðslum til fyrirtækja sem eru beintengd hinum ýmsu hryðjuverkasamtökum. Um er færslur upp á fleiri milljarða Bandaríkjadala. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem bankinn er bendlaður við ólöglegt athæfi en talið er að ríkisstjórn Íran hafi notað bankann frá 2008 til 2013. Eitthvað sem bankar í Bretlandi máttu ekki á þeim tíma. Árið 2012 kom David Cameron, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, í veg fyrir ákæru dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna í garð bankans vegna peningaþvotts. Standard Chartered accused of helping to fund terrorists.Bank previously shielded by UK govt for money laundering offences, allegedly processed $100bn in sanctions busting and “terror groups” funding.Boosts profits, exec pay.UK continues deregulationhttps://t.co/WdV7dgRR3h— Prem Sikka (@premnsikka) June 4, 2024 Í skjölunum frá New York segir að nú sé um að ræða færslur tengdar einstaklingum og hryðjuverkasamtökum á borð við Hezbollah, Hamas, al-Qaeda og Talíbanana upp á 9,6 milljarða Bandaríkjadala eða rúmlega 1300 milljarða íslenskra króna. Bankinn, sem borgar Liverpool 50 milljónir punda (8.8 milljarða íslenskra króna) ár hvert fyrir að vera framan á treyjum þess, segir ásakanirnar ekki eiga við rök að styðjast. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, segir að bankinn sé tengdur greiðslum til fyrirtækja sem eru beintengd hinum ýmsu hryðjuverkasamtökum. Um er færslur upp á fleiri milljarða Bandaríkjadala. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem bankinn er bendlaður við ólöglegt athæfi en talið er að ríkisstjórn Íran hafi notað bankann frá 2008 til 2013. Eitthvað sem bankar í Bretlandi máttu ekki á þeim tíma. Árið 2012 kom David Cameron, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, í veg fyrir ákæru dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna í garð bankans vegna peningaþvotts. Standard Chartered accused of helping to fund terrorists.Bank previously shielded by UK govt for money laundering offences, allegedly processed $100bn in sanctions busting and “terror groups” funding.Boosts profits, exec pay.UK continues deregulationhttps://t.co/WdV7dgRR3h— Prem Sikka (@premnsikka) June 4, 2024 Í skjölunum frá New York segir að nú sé um að ræða færslur tengdar einstaklingum og hryðjuverkasamtökum á borð við Hezbollah, Hamas, al-Qaeda og Talíbanana upp á 9,6 milljarða Bandaríkjadala eða rúmlega 1300 milljarða íslenskra króna. Bankinn, sem borgar Liverpool 50 milljónir punda (8.8 milljarða íslenskra króna) ár hvert fyrir að vera framan á treyjum þess, segir ásakanirnar ekki eiga við rök að styðjast.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira