Fréttastofu barst eftirfarandi myndir af vettvangi slyssins á Nýbýlavegi.


„Það er enginn slasaður, þetta slapp vel til þar sem bíllinn fór ekki inn í búðina. Það var hins vegar klesst á bílinn við hliðina á bílaplaninu,“ segir starfsmaður Piknik í samtali við fréttastofu.
Lögregla er á leiðinni á vettvang.