„Ég held að þetta verði mjög spennandi“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júní 2024 09:36 Katrín skilar atkvæði sínu í kjörkassann í Hagaskóla. vísir/Anton Brink Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi, mætti í Hagaskóla í morgun til þess kjósa nýjan forseta. Hún býst við spennandi kosninganótt. Kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og Katrín mætti í Hagaskóla skömmu síðar. Í viðtali við fréttastofu kveðst hún ánægð með sína kosningabaráttu, sem hún segir ólíka öðrum baráttum sem hún hafi staðið í. „Hún er auðvitað miklu persónulegri, en það er líka gaman að maður geti verið að leggja áherslu á jákvæðni og uppbyggingu fyrir Ísland til framíðar. Ég er að hitta miklu breiðari hóp af fólki og þess vegna verð ég að segja að þetta hefur verið alveg einstök lífsreynsla,“ segir Katrín. Hún er bjartsýn og býst við spennandi kosningum. „Það hefur nú verið mín tilfinning allan tímann, því það hafa verið miklar sviptingar í fylgi því við höfum séð sviptingar í fylgi og miklar breytingar og ólíkar kannanir, þannig þetta verður spennandi kosninganótt.“ Katrín segist ekki ná að heimsækja öll kosningakaffi en er spennt fyrir kosningavöku hennar á Grand hóteli. „Maður verður örugglega orðinn töluvert spenntur þegar líður á nóttina.“ Öll nýjustu tíðindi frá kjördegi má finna í vaktinni á Vísi: Forsetakosningar 2024 Reykjavík Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Þota á Egilsstaði í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Sjá meira
Kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og Katrín mætti í Hagaskóla skömmu síðar. Í viðtali við fréttastofu kveðst hún ánægð með sína kosningabaráttu, sem hún segir ólíka öðrum baráttum sem hún hafi staðið í. „Hún er auðvitað miklu persónulegri, en það er líka gaman að maður geti verið að leggja áherslu á jákvæðni og uppbyggingu fyrir Ísland til framíðar. Ég er að hitta miklu breiðari hóp af fólki og þess vegna verð ég að segja að þetta hefur verið alveg einstök lífsreynsla,“ segir Katrín. Hún er bjartsýn og býst við spennandi kosningum. „Það hefur nú verið mín tilfinning allan tímann, því það hafa verið miklar sviptingar í fylgi því við höfum séð sviptingar í fylgi og miklar breytingar og ólíkar kannanir, þannig þetta verður spennandi kosninganótt.“ Katrín segist ekki ná að heimsækja öll kosningakaffi en er spennt fyrir kosningavöku hennar á Grand hóteli. „Maður verður örugglega orðinn töluvert spenntur þegar líður á nóttina.“ Öll nýjustu tíðindi frá kjördegi má finna í vaktinni á Vísi:
Forsetakosningar 2024 Reykjavík Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Þota á Egilsstaði í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Sjá meira