Sjáðu Víkinga ná stigi í uppbótatíma og Valsmenn leika sér að Stjörnunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2024 08:00 Valsmenn fagna marki Patrick Pedersen í gær. Valsliðið sýndi styrk sinn með 5-1 sigri á Stjörnunni. Visir/Diego Valsmenn minnkuðu forskot Blika í öðru sætinu en Blikum tókst ekki að minnka forskot Víkinga á toppnum þegar tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Þarna voru fjögur efstu liðin að mætast innbyrðis en leikjum þessum var flýtt vegna þátttöku liðanna í Evrópukeppninni seinna í sumar. Leikirnir tilheyra fjórtándu umferð en níunda umferð hefst síðan í kvöld. Valsmenn voru í miklu stuði og unnu 5-1 sigur á Stjörnunni á Hlíðarenda. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö mörk en hin mörkin skoruðu Jónatan Ingi Jónsson, Patrick Pedersen og Gísli Laxdal Unnarsson. Örvar Eggertsson skoraði mark Stjörnunnar. Klippa: Mörkin úr leik Vals og Stjörnunnar Breiðablik og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli í leik tveggja efstu liðanna. Blikar hefðu náð Víkingum að stigum með sigri og Jason Daði Svanþórsson kom þeim í 1-0. Gísli Gottskálk Þórðarson tryggði Víkingum stigið og áframhaldandi þriggja stiga forskoti á toppnum með jöfnunarmarki í uppbótatíma. Mörkin úr báðum leikjum eru aðgengileg hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og Víkings Besta deild karla Valur Stjarnan Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Inter - Liverpool | Í auga Salahs-stormsins Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Þarna voru fjögur efstu liðin að mætast innbyrðis en leikjum þessum var flýtt vegna þátttöku liðanna í Evrópukeppninni seinna í sumar. Leikirnir tilheyra fjórtándu umferð en níunda umferð hefst síðan í kvöld. Valsmenn voru í miklu stuði og unnu 5-1 sigur á Stjörnunni á Hlíðarenda. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö mörk en hin mörkin skoruðu Jónatan Ingi Jónsson, Patrick Pedersen og Gísli Laxdal Unnarsson. Örvar Eggertsson skoraði mark Stjörnunnar. Klippa: Mörkin úr leik Vals og Stjörnunnar Breiðablik og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli í leik tveggja efstu liðanna. Blikar hefðu náð Víkingum að stigum með sigri og Jason Daði Svanþórsson kom þeim í 1-0. Gísli Gottskálk Þórðarson tryggði Víkingum stigið og áframhaldandi þriggja stiga forskoti á toppnum með jöfnunarmarki í uppbótatíma. Mörkin úr báðum leikjum eru aðgengileg hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og Víkings
Besta deild karla Valur Stjarnan Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Inter - Liverpool | Í auga Salahs-stormsins Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira