Tryggði sér sigur á heimavelli með því að skutla sér í mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2024 13:30 Jakob Asserson Ingebrigtsen fagnar hér sigri og er ánægður með tímann sinn. AP/Beate Oma Dahle Norðmenn héldu Demantamót í frjálsum íþróttum í gærkvöldi og fór það fram á Bislett leikvanginum í Osló. Norðmenn bundu náttúrulega vonir til þess að þeirra besta fólk næði að tryggja sér sigur á heimavelli á stærsta frjálsíþróttamóti ársins í Noregi. Ein af vonarstjörnum þeirra var millivegahlauparinn Jakob A. Ingebrigtsen. Hang it in the Louvre 🎨You will not see many more dramatic finishes in track and field this season 💥It took this dive from Jakob Ingebrigtsen to win a pulsating 1500m at the Oslo Diamond League 🇳🇴 pic.twitter.com/wqGCrL1yFa— AW (@AthleticsWeekly) May 30, 2024 Ingebrigtsen náði að vinna 1500 metra hlaupið í gær en hann þurfti að beita sérstökum aðferðum til þess. Hann tryggði sér sigur á heimavelli með því hreinlega að skutla sér í mark. Með því komst hann fram úr Keníamanninum Timothy Cheruiyot. Ingebrigtsen fékk tímann 3:29.74 mín. en Cheruiyot var skráður með tímann 3:29.77. Sigurtími þessa norska var besti tími ársins til þessa. Ingebrigtsen hafði verið með forystuna nær allt hlaupið en á síðustu fimmtíu metrunum leit út fyrir að Cheruiyot ætlaði að stela sigrinum. Ingebrigtsen átti lokaorðið með því að koma láréttur yfir marklínuna. Talk about a photo finish 📸📸📸 One week after finishing runner-up in Eugene, Jakob Ingebrigtsen was not about to take an L in front of the home crowd. The Norwegian led the #OsloDL 1500m gun to tape with no help from the pacers, then held off a hard-charging Timothy… pic.twitter.com/hwYepIfh5L— CITIUS MAG (@CitiusMag) May 30, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
Norðmenn bundu náttúrulega vonir til þess að þeirra besta fólk næði að tryggja sér sigur á heimavelli á stærsta frjálsíþróttamóti ársins í Noregi. Ein af vonarstjörnum þeirra var millivegahlauparinn Jakob A. Ingebrigtsen. Hang it in the Louvre 🎨You will not see many more dramatic finishes in track and field this season 💥It took this dive from Jakob Ingebrigtsen to win a pulsating 1500m at the Oslo Diamond League 🇳🇴 pic.twitter.com/wqGCrL1yFa— AW (@AthleticsWeekly) May 30, 2024 Ingebrigtsen náði að vinna 1500 metra hlaupið í gær en hann þurfti að beita sérstökum aðferðum til þess. Hann tryggði sér sigur á heimavelli með því hreinlega að skutla sér í mark. Með því komst hann fram úr Keníamanninum Timothy Cheruiyot. Ingebrigtsen fékk tímann 3:29.74 mín. en Cheruiyot var skráður með tímann 3:29.77. Sigurtími þessa norska var besti tími ársins til þessa. Ingebrigtsen hafði verið með forystuna nær allt hlaupið en á síðustu fimmtíu metrunum leit út fyrir að Cheruiyot ætlaði að stela sigrinum. Ingebrigtsen átti lokaorðið með því að koma láréttur yfir marklínuna. Talk about a photo finish 📸📸📸 One week after finishing runner-up in Eugene, Jakob Ingebrigtsen was not about to take an L in front of the home crowd. The Norwegian led the #OsloDL 1500m gun to tape with no help from the pacers, then held off a hard-charging Timothy… pic.twitter.com/hwYepIfh5L— CITIUS MAG (@CitiusMag) May 30, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira