Áhorfandi hrækti á keppanda og nú á að banna áfengi Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. maí 2024 16:31 Belgíski tenniskappinn David Goffin fékk væna slummu í andlitið á Grand Slam mótinu. Mateo Villalba/Getty Images Opna franska meistaramótið í tennis hefur ákveðið að bregðast við kvörtunum kappans David Goffin og banna áfengissölu á mótinu. Goffin sagðist eftir keppni á þriðjudag hafa lent í því miður skemmtilega atviki að áhorfandi hrækti á hann úr stúkunni. „Þetta hefur gengið of langt, algjör vanvirðing. Þetta fer að verða eins og fótbolti, bráðum fáum við reyksprengjur inn á völlinn, skemmdarverk og slagsmál í stúkunni. Þetta er farið að verða fáránlegt, sumt fólk mætir bara til að valda vandræðum frekar en að skapa stemningu,“ sagði Goffin í viðtölum á þriðjudag. Atvikið átti sér stað þegar Goffin lagði hönd við eyra til heyra betur í áhorfendum, rétt eftir að hafa slegið út heimamanninn Mpetshi Perricard. 😠 The Paris crowd booed David Goffin after he knocked out Frenchman Giovanni Mpetshi Perricard in Round 1 at #RolandGarros pic.twitter.com/R58Zmzzq1f— Eurosport (@eurosport) May 29, 2024 Franska tennissambandið biðlaði til áhorfenda á mótinu að sýna keppendum virðingu. Það virðist ekki hafa borið árangur því nú hefur sambandið ákveðið að banna áfengissölu á Roland Garros, þar sem mótið fer fram. Sömuleiðis hefur sambandið reynt að hafa uppi á áhorfandanum sem hrækti á Goffin og aukið öryggisgæslu við völlinn til að koma í veg fyrir fleiri slík atvik. Opna franska meistaramótið er fyrsta Grand Slam mótið sem bannar áfengissölu. Tennis Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Goffin sagðist eftir keppni á þriðjudag hafa lent í því miður skemmtilega atviki að áhorfandi hrækti á hann úr stúkunni. „Þetta hefur gengið of langt, algjör vanvirðing. Þetta fer að verða eins og fótbolti, bráðum fáum við reyksprengjur inn á völlinn, skemmdarverk og slagsmál í stúkunni. Þetta er farið að verða fáránlegt, sumt fólk mætir bara til að valda vandræðum frekar en að skapa stemningu,“ sagði Goffin í viðtölum á þriðjudag. Atvikið átti sér stað þegar Goffin lagði hönd við eyra til heyra betur í áhorfendum, rétt eftir að hafa slegið út heimamanninn Mpetshi Perricard. 😠 The Paris crowd booed David Goffin after he knocked out Frenchman Giovanni Mpetshi Perricard in Round 1 at #RolandGarros pic.twitter.com/R58Zmzzq1f— Eurosport (@eurosport) May 29, 2024 Franska tennissambandið biðlaði til áhorfenda á mótinu að sýna keppendum virðingu. Það virðist ekki hafa borið árangur því nú hefur sambandið ákveðið að banna áfengissölu á Roland Garros, þar sem mótið fer fram. Sömuleiðis hefur sambandið reynt að hafa uppi á áhorfandanum sem hrækti á Goffin og aukið öryggisgæslu við völlinn til að koma í veg fyrir fleiri slík atvik. Opna franska meistaramótið er fyrsta Grand Slam mótið sem bannar áfengissölu.
Tennis Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira