Breyta deildabikarnum til að létta á leikjaálagi bestu liðanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. maí 2024 14:31 Liverpool er ríkjandi deildabikarmeistari. Undanfarin ár hefur fráfarandi þjálfari þeirra Jurgen Klopp kvartað undan leikjaálagi tengt bikarnum. getty/Robbie Jay Barratt Töluverðar breytingar verða gerðar á enska deildabikarnum á næsta tímabili til að reyna að létta á leikjaálagi bestu liðanna. Telegraph greinir frá því að vegna breytinga á fyrirkomulagi Meistara-, Evrópu- og Sambandsdeildarinnar, sem felur í sér fjölgun leikja frá sex í átta í undankeppninni á næsta tímabili ákvað enski deildabikarinn, einnig þekkur sem Carabao Cup, að bregðast við. Deildabikarinn hefur oft mætt afgangi og unnið sér orðspor fyrir að skipta ekki máli eða telja ekki sem raunverulegur titill. Reynt hefur verið að bæta úr því síðustu ár, til dæmis með því að leggja niður framlengingu og fara beint í vítaspyrnukeppni. Á næsta tímabili verður bikarinn áfram opinn öllum 92 liðum í efstu fjórum deildum Englands. Félög í ensku úrvalsdeildinni koma inn í 64-liða úrslitum, nema þau sem taka þátt í Evrópukeppnum og koma beint inn í 32-liða úrslitin. Breytingin verður sú að þau félög sem taka þátt í Evrópukeppnum munu ekki mæta hvoru öðru í 32-liða eða 16-liða úrslitum. Þá verður umferðunum einnig dreift yfir tveggja vikna tímabil, frekar en að heil umferð fari fram á einni viku eins og venjan hefur verið. Þetta ætti að auka sigurlíkur liða í Evrópukeppnum töluvert, lengri tími til endurheimtar og undirbúnings auk þess sem andstæðingar þeirra verða ekki úr fremsta flokki fyrst um sinn. Enski boltinn Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Telegraph greinir frá því að vegna breytinga á fyrirkomulagi Meistara-, Evrópu- og Sambandsdeildarinnar, sem felur í sér fjölgun leikja frá sex í átta í undankeppninni á næsta tímabili ákvað enski deildabikarinn, einnig þekkur sem Carabao Cup, að bregðast við. Deildabikarinn hefur oft mætt afgangi og unnið sér orðspor fyrir að skipta ekki máli eða telja ekki sem raunverulegur titill. Reynt hefur verið að bæta úr því síðustu ár, til dæmis með því að leggja niður framlengingu og fara beint í vítaspyrnukeppni. Á næsta tímabili verður bikarinn áfram opinn öllum 92 liðum í efstu fjórum deildum Englands. Félög í ensku úrvalsdeildinni koma inn í 64-liða úrslitum, nema þau sem taka þátt í Evrópukeppnum og koma beint inn í 32-liða úrslitin. Breytingin verður sú að þau félög sem taka þátt í Evrópukeppnum munu ekki mæta hvoru öðru í 32-liða eða 16-liða úrslitum. Þá verður umferðunum einnig dreift yfir tveggja vikna tímabil, frekar en að heil umferð fari fram á einni viku eins og venjan hefur verið. Þetta ætti að auka sigurlíkur liða í Evrópukeppnum töluvert, lengri tími til endurheimtar og undirbúnings auk þess sem andstæðingar þeirra verða ekki úr fremsta flokki fyrst um sinn.
Enski boltinn Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira