Forsetaáskorunin: Grefur upp gamlar gersemar úti um allan heim. Samúel Karl Ólason skrifar 30. maí 2024 19:01 Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Helga Þórisdóttir er í framboði til forseta Íslands. Klippa: Forsetaáskorun Vísis: Helga Þórisdóttir Hver er uppáhalds staðurinn þinn á Íslandi? Landið og náttúran öll hér er stórkostleg og ég uni mér best fyrir utan borgarmörkin. En ef ég á að velja einn stað, þá ber ég miklar tilfinningar til Hlíðar, í landi Reykja í Mosfellssveit, þar sem amma og afi áttu sumardvalarstað. Ef þú fengir að ráða, hvaða einu breytingu myndir þú helst vilja gera á forsetaembættinu? Ég sé ekki í fljótu bragði neitt sem ég myndi vilja breyta þar. Áfram þarf að hafa forsetaembættið opið og alþýðlegt og hlusta á fólkið í landinu – en um leið tryggja að þar eigi þjóðin málsvara, sem styður þjóðina. Segjum sem svo að þú tapir kosningunum og ákveðir í kjölfarið að snúa þér að blönduðum bardagalistum, hvaða lag myndir þú spila áður en þú færir inn í átthyrninginn? The ceiling can´t hold us. Er einhver „samsæriskenning“ sem þú telur vera sanna eða mikið til í? Ég trúi ekki á samsæriskenningar. Ef þú ætlar að gera vel við þig, hvað fer á diskinn og í glasið? Kræklingur, franskar og gott hvítvín. Uppáhalds bíómynd? Dirty dancing. Hefur þú komist í kast við lögin? Nei, en ég hef komið fólki í kast við lögin, nokkrum sinnum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Að grafa upp gamlar gersemar á mörkuðum úti um allan heim. Uppáhalds sjónvarpsþættir? Vera Stanhope í Norðumbralandi – og allt í þeim anda. Hver er þín uppáhalds líkamsrækt? Badminton og dans. Saknar þú einhvers frá Covid-árunum? Já, ég sakna þess heilmikið hvað öll fjölskyldan var mikið saman. Hver er eftirminnilegasta stundin þegar þú þurftir að stíga út fyrir þægindarammann? Fyrsta skipti sem ég steig inn í dómsal sem fulltrúi ríkissaksóknara, til að sækja fólk til saka. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Daddy cool, með Boney M. Áttu þér draumabíl? Já, Land Rover. Hvernig slappar þú af? Allra best er að leggjast fyrir framan sjónvarpið og láta Veru leysa málin. Ertu með húðflúr? Já. Hvað verður fyrst upp á vegg þegar þú sest að á Bessastöðum? Fjölskyldumynd – og málverk eftir Sigtrygg Bjarna Baldvinsson. Hvaða þjóðarleiðtoga myndir þú helst vilja hitta og hvað yrði það fyrsta sem þú myndir segja? Ég myndi vilja hitta Spánarkonung – og elda með honum saltfisk. Kanntu á eitthvað hljóðfæri? Nei, en ég reyndi að læra bæði á blokkflautu og píanó. Hver er uppáhalds tölvuleikurinn þinn? Ég spila ekki tölvuleiki. Ef gerð yrði kvikmynd um þig, hver ætti að leika þig? Halldóra Geirharðsdóttir. Titillinn yrði „Kona fer í framboð“. Ef þú yrðir skipreka á eyðieyju, hvaða einn mótframbjóðanda tækir þú með þér? Án efa Ásdísi Rán – því þá myndi ég pína hana til að kenna mér á Instragram filterinn sinn. Hefur þú einhverja umdeilda skoðun, sem gæti orðið fréttamál á heimsvísu? Samanber skoðun Guðna Th á pítsuáleggjum. Já, ég trúi á álfa. Forsetakosningar 2024 Forsetaáskorun Vísis Tengdar fréttir Forsetaáskorunin: Áhugatöframaður og hefur safnað skeljum og eldspýtustokkum Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29. maí 2024 19:01 Forsetaáskorunin: „Held að geimverur séu á meðal vor“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. maí 2024 19:00 Forsetaáskorunin: „Fóru Bandaríkjamenn í raun til tunglsins?“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. maí 2024 19:01 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Helga Þórisdóttir er í framboði til forseta Íslands. Klippa: Forsetaáskorun Vísis: Helga Þórisdóttir Hver er uppáhalds staðurinn þinn á Íslandi? Landið og náttúran öll hér er stórkostleg og ég uni mér best fyrir utan borgarmörkin. En ef ég á að velja einn stað, þá ber ég miklar tilfinningar til Hlíðar, í landi Reykja í Mosfellssveit, þar sem amma og afi áttu sumardvalarstað. Ef þú fengir að ráða, hvaða einu breytingu myndir þú helst vilja gera á forsetaembættinu? Ég sé ekki í fljótu bragði neitt sem ég myndi vilja breyta þar. Áfram þarf að hafa forsetaembættið opið og alþýðlegt og hlusta á fólkið í landinu – en um leið tryggja að þar eigi þjóðin málsvara, sem styður þjóðina. Segjum sem svo að þú tapir kosningunum og ákveðir í kjölfarið að snúa þér að blönduðum bardagalistum, hvaða lag myndir þú spila áður en þú færir inn í átthyrninginn? The ceiling can´t hold us. Er einhver „samsæriskenning“ sem þú telur vera sanna eða mikið til í? Ég trúi ekki á samsæriskenningar. Ef þú ætlar að gera vel við þig, hvað fer á diskinn og í glasið? Kræklingur, franskar og gott hvítvín. Uppáhalds bíómynd? Dirty dancing. Hefur þú komist í kast við lögin? Nei, en ég hef komið fólki í kast við lögin, nokkrum sinnum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Að grafa upp gamlar gersemar á mörkuðum úti um allan heim. Uppáhalds sjónvarpsþættir? Vera Stanhope í Norðumbralandi – og allt í þeim anda. Hver er þín uppáhalds líkamsrækt? Badminton og dans. Saknar þú einhvers frá Covid-árunum? Já, ég sakna þess heilmikið hvað öll fjölskyldan var mikið saman. Hver er eftirminnilegasta stundin þegar þú þurftir að stíga út fyrir þægindarammann? Fyrsta skipti sem ég steig inn í dómsal sem fulltrúi ríkissaksóknara, til að sækja fólk til saka. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Daddy cool, með Boney M. Áttu þér draumabíl? Já, Land Rover. Hvernig slappar þú af? Allra best er að leggjast fyrir framan sjónvarpið og láta Veru leysa málin. Ertu með húðflúr? Já. Hvað verður fyrst upp á vegg þegar þú sest að á Bessastöðum? Fjölskyldumynd – og málverk eftir Sigtrygg Bjarna Baldvinsson. Hvaða þjóðarleiðtoga myndir þú helst vilja hitta og hvað yrði það fyrsta sem þú myndir segja? Ég myndi vilja hitta Spánarkonung – og elda með honum saltfisk. Kanntu á eitthvað hljóðfæri? Nei, en ég reyndi að læra bæði á blokkflautu og píanó. Hver er uppáhalds tölvuleikurinn þinn? Ég spila ekki tölvuleiki. Ef gerð yrði kvikmynd um þig, hver ætti að leika þig? Halldóra Geirharðsdóttir. Titillinn yrði „Kona fer í framboð“. Ef þú yrðir skipreka á eyðieyju, hvaða einn mótframbjóðanda tækir þú með þér? Án efa Ásdísi Rán – því þá myndi ég pína hana til að kenna mér á Instragram filterinn sinn. Hefur þú einhverja umdeilda skoðun, sem gæti orðið fréttamál á heimsvísu? Samanber skoðun Guðna Th á pítsuáleggjum. Já, ég trúi á álfa.
Forsetakosningar 2024 Forsetaáskorun Vísis Tengdar fréttir Forsetaáskorunin: Áhugatöframaður og hefur safnað skeljum og eldspýtustokkum Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29. maí 2024 19:01 Forsetaáskorunin: „Held að geimverur séu á meðal vor“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. maí 2024 19:00 Forsetaáskorunin: „Fóru Bandaríkjamenn í raun til tunglsins?“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. maí 2024 19:01 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Forsetaáskorunin: Áhugatöframaður og hefur safnað skeljum og eldspýtustokkum Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29. maí 2024 19:01
Forsetaáskorunin: „Held að geimverur séu á meðal vor“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. maí 2024 19:00
Forsetaáskorunin: „Fóru Bandaríkjamenn í raun til tunglsins?“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. maí 2024 19:01