Grindvíkingar verða áfram í Smáranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 09:11 Grindvíkingar hafa verið duglegir að mæta á körfuboltaleiki í Smáranum og búið þar til sitt annað heimili í körfunni. Vísir/Anton Brink Dagurinn byrjar mjög vel fyrir Grindvíkinga því þeir hafa fundið sér heimili í körfuboltanum næsta árið. Íþróttalið Grindavík þurftu að flýja bæinn eins og aðrir vegna jarðhræringanna í nóvember. Það var meðal annars risastór sprunga undir íþróttahúsinu þeirra. Liðið hefur því verið heimilislaust síðan. Breiðablik bauð fram aðstoð sína í vetur og leyfði Grindavík að æfa og spila leiki sína í körfunni í Smáranum. Bæði karla- og kvennalið Grindavíkur hafa spilað þar alla sína heimaleiki síðan þá. Grindavíkurliðið hefur blómstrað í Smáranum og karlaliðið unnið meðal annars alla sex heimaleiki sína í húsinu í úrslitakeppninni. Það var því full ástæða til þess að sækjast eftir því að vera þar áfram því ekki lítur úr fyrir að Grindvíkingar fái að fara heim í bráð. Ingibergur Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, staðfesti það siðan í Morgunútvarpi Rásar 2 að samkomulag hafi náðst við Blika um að Grindavík fái að spila áfram í Smáranum. „Við erum búin að finna heimili. Ég ætlaði nú að heyra í framkvæmdastjóranum áður en ég kom hingað því hann átti að undirrita pappíra í gær varðandi framtíðarheimili okkar þangað til að við förum heim. Sem á að vera í Smáranum,“ sagði Ingibergur. „Bakhjarlarnir okkar hafa allir risið upp og skrifað undir fullt af tveggja ára samningum. Framtíðin er björt hvað það varðar,“ sagði Ingibergur. Grindavík mætir Val í kvöld á Hlíðarenda en bæði liðin geta með sigri tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Valur vann hann síðast vorið 2022 en Grindavík hefur ekki unnið hann síðan 2013. Leikur Vals og Grindavíkur hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst klukkustund fyrir leik, klukkan 18:15. Subway-deild karla Grindavík UMF Grindavík Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Íþróttalið Grindavík þurftu að flýja bæinn eins og aðrir vegna jarðhræringanna í nóvember. Það var meðal annars risastór sprunga undir íþróttahúsinu þeirra. Liðið hefur því verið heimilislaust síðan. Breiðablik bauð fram aðstoð sína í vetur og leyfði Grindavík að æfa og spila leiki sína í körfunni í Smáranum. Bæði karla- og kvennalið Grindavíkur hafa spilað þar alla sína heimaleiki síðan þá. Grindavíkurliðið hefur blómstrað í Smáranum og karlaliðið unnið meðal annars alla sex heimaleiki sína í húsinu í úrslitakeppninni. Það var því full ástæða til þess að sækjast eftir því að vera þar áfram því ekki lítur úr fyrir að Grindvíkingar fái að fara heim í bráð. Ingibergur Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, staðfesti það siðan í Morgunútvarpi Rásar 2 að samkomulag hafi náðst við Blika um að Grindavík fái að spila áfram í Smáranum. „Við erum búin að finna heimili. Ég ætlaði nú að heyra í framkvæmdastjóranum áður en ég kom hingað því hann átti að undirrita pappíra í gær varðandi framtíðarheimili okkar þangað til að við förum heim. Sem á að vera í Smáranum,“ sagði Ingibergur. „Bakhjarlarnir okkar hafa allir risið upp og skrifað undir fullt af tveggja ára samningum. Framtíðin er björt hvað það varðar,“ sagði Ingibergur. Grindavík mætir Val í kvöld á Hlíðarenda en bæði liðin geta með sigri tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Valur vann hann síðast vorið 2022 en Grindavík hefur ekki unnið hann síðan 2013. Leikur Vals og Grindavíkur hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst klukkustund fyrir leik, klukkan 18:15.
Subway-deild karla Grindavík UMF Grindavík Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira