Íbúar varaðir við rusl- og skítabelgjum frá Norður-Kóreu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. maí 2024 07:45 Rusl úr belgjunum liggur á víð og dreif. AP/Forsetaskrifstofa Suður-Kóreu Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa gefið út viðvörun til íbúa vegna loftbelgja sem yfirvöld segja bera sorp og jafnvel saur yfir landamærin frá Norður-Kóreu. Herinn birti myndir í morgun þar sem sjá má stórar blöðrur með plastpoka hangandi neðan úr þeim. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni er um að ræða að minnsta kosti 150 belgi en sumir eru lentir á meðan aðrir svífa enn yfir. Belgirnir virðast misstórir en allir bera plastpoka sem virðast innihalda rusl og drasl.AP/Forsetaskrifstofa Suður-Kóreu Sérsveitir voru sendar á vettvang til að skoða belgina sem fundust á jörðu niðri, meðal annars til að athuga hvort um væri að ræða sprengjur eða efnavopn. Embættismaður innan hersins segir að svo virðist hins vegar sem pokarnir innihaldi aðeins rusl og einhvers konar saur. Meðal þess em hefur fundist eru plastflöskur, skór, og rafhlöður. Fólk er hvatt til þess að halda sig frá belgjunum en tilkynna um þá til lögreglu eða hersins. Yfirvöld segja um að ræða brot á alþjóðalögum og ógn við öryggi íbúa landsins. Mögulega er um að ræða hefndaraðgerð vegna skeytasendinga frá Suður-Kóreu, þar sem einblöðungum er dreift úr lofti. Kim Kang-il, undirráðherra varnarmála í Norður-Kóreu, hafði hótað því að sendingunum yrði svarað, rusl fyrir rusl. Suður-Kórea Norður-Kórea Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Herinn birti myndir í morgun þar sem sjá má stórar blöðrur með plastpoka hangandi neðan úr þeim. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni er um að ræða að minnsta kosti 150 belgi en sumir eru lentir á meðan aðrir svífa enn yfir. Belgirnir virðast misstórir en allir bera plastpoka sem virðast innihalda rusl og drasl.AP/Forsetaskrifstofa Suður-Kóreu Sérsveitir voru sendar á vettvang til að skoða belgina sem fundust á jörðu niðri, meðal annars til að athuga hvort um væri að ræða sprengjur eða efnavopn. Embættismaður innan hersins segir að svo virðist hins vegar sem pokarnir innihaldi aðeins rusl og einhvers konar saur. Meðal þess em hefur fundist eru plastflöskur, skór, og rafhlöður. Fólk er hvatt til þess að halda sig frá belgjunum en tilkynna um þá til lögreglu eða hersins. Yfirvöld segja um að ræða brot á alþjóðalögum og ógn við öryggi íbúa landsins. Mögulega er um að ræða hefndaraðgerð vegna skeytasendinga frá Suður-Kóreu, þar sem einblöðungum er dreift úr lofti. Kim Kang-il, undirráðherra varnarmála í Norður-Kóreu, hafði hótað því að sendingunum yrði svarað, rusl fyrir rusl.
Suður-Kórea Norður-Kórea Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent