Allir halda stjörnu og OTO fær viðurkenningu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. maí 2024 23:43 Sigurður Laufdal ásamt öðru lykilstarfsfólki: Micaela Ajanti aðstoðaryfirkokki, Andreu Ylfu Guðrúnardóttur veitingastjóra, Darra Má Magnússyni yfirbarþjóni, Helenu Toddsdóttur vaktstjóra. aðsend Veitingastaðurinn OTO fékk í dag Michelin-viðurkenningu, auk þess sem allir þeir íslensku veitingastaðir, sem hlutu Michelin-stjörnu á síðasta ári, halda þeirri viðurkenningu í ár. Á síðu Michelin guide hlýtur Oto glimrandi umsögn. „Skemmtilegur, lifandi og ferskur staður sem býður upp á eitthvað nýtt og spennandi í reykvískri matarmenningu. OTO er einn heitasti staðurinn í bænum þökk sé líflegri stemningu og blöndu af ítalskri og japanskri matarhefð,“ segir á vef Michelin. Matargerðin er sögð snjöll og virka vel. Sigurður Laufdal eigandi veitingastaðarins OTO segir það algjöran draum fyrir veitingastað að hljóta slíka viðurkenningu, sér í lagi í ljósi þess hve stutt hann hefur verið opinn. Spurður hvort viðurkenningin hafi komið á óvart segir Sigurður: Sigurður Laufdal. „Já og nei, allir sem einn hafa lagt mikið á sig til að gera OTO af þeim veitingastað sem hann er í dag þannig það kemur kannski ekki á óvart en er vissulega mikið gleðiefni fyrir okkur.“ Athygli vakti þegar sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay var óvæntur gestur á OTO. Sigurður vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá nafn kokksins á lista yfir bókanir. Auk OTO mælir Michelin sérstaklega með veitingastöðunum Brút, Tides Sumax og Mat og Drykk. Þá eru staðirnir Óx, Dill og Moss allir áfram með Michelin stjörnu. Sigurður segir viðurkenninguna hafa mikla þýðingu. „Þetta er góð hvatning sem gefur okkur staðfestingu á því að við séum að róa í rétta átt og mögulega fáum við fleiri matarunnendur að utan sem eru að ferðast um landið okkar á OTO.“ Gómsætt.aðsend Matur Michelin Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Á síðu Michelin guide hlýtur Oto glimrandi umsögn. „Skemmtilegur, lifandi og ferskur staður sem býður upp á eitthvað nýtt og spennandi í reykvískri matarmenningu. OTO er einn heitasti staðurinn í bænum þökk sé líflegri stemningu og blöndu af ítalskri og japanskri matarhefð,“ segir á vef Michelin. Matargerðin er sögð snjöll og virka vel. Sigurður Laufdal eigandi veitingastaðarins OTO segir það algjöran draum fyrir veitingastað að hljóta slíka viðurkenningu, sér í lagi í ljósi þess hve stutt hann hefur verið opinn. Spurður hvort viðurkenningin hafi komið á óvart segir Sigurður: Sigurður Laufdal. „Já og nei, allir sem einn hafa lagt mikið á sig til að gera OTO af þeim veitingastað sem hann er í dag þannig það kemur kannski ekki á óvart en er vissulega mikið gleðiefni fyrir okkur.“ Athygli vakti þegar sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay var óvæntur gestur á OTO. Sigurður vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá nafn kokksins á lista yfir bókanir. Auk OTO mælir Michelin sérstaklega með veitingastöðunum Brút, Tides Sumax og Mat og Drykk. Þá eru staðirnir Óx, Dill og Moss allir áfram með Michelin stjörnu. Sigurður segir viðurkenninguna hafa mikla þýðingu. „Þetta er góð hvatning sem gefur okkur staðfestingu á því að við séum að róa í rétta átt og mögulega fáum við fleiri matarunnendur að utan sem eru að ferðast um landið okkar á OTO.“ Gómsætt.aðsend
Matur Michelin Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira