Dúxaði í Verzló með tíu í einkunn og ári á undan í skóla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2024 11:07 Ragna María Sverrisdóttir dúxaði með tíu í einkunn en hún er átján ára síðan í febrúar. Hér er hún með Guðrúnu Ingu skólastjóra. Verzló Ragna María Sverrisdóttir dúxaði við Verzlunarskóla Íslands með tíu í meðaleinkunn en 330 nýstúdentar útskrifuðust frá skólanum um helgina. Nói Pétur Á. Guðnason var semídúx með 9,9 í meðaleinkunn. Nemendur Verzló héldu í útskriftarferð í dag sem gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Guðrún Inga Sívertsen skólastjóri flutti nemendum kveðjuorð sín þar sem hún hvatti nemendur til að vera óhrædda við að prófa nýjar leiðir þar sem þeirra kynslóð stæði frammi fyrir miklum áskorunum hvort sem horft væri til heimsmála eða tækniþróunar. Hún lagði einnig áherslu á hversu mikilvægt það væri að halda tengslum og rækta vináttuna sem myndast hefur í Verzló. Að tilheyra hópi, árgangi sem útskrifast saman, sé dýrmætt. Nói Pétur, annar frá hægri, varð semídúx með 9,9.Verzló Að vanda var úthlutað úr VÍ 100 sjóðnum en hann var stofnaður í tilefni af 100 ára afmæli skólans. Fyrrverandi nemendur skólans lögðu fé í sjóðinn og í skipulagsskrá fyrir sjóðinn segir meðal annars að árlega skuli hann styrkja valda nemendur með fjárframlagi, þegar þeir flytjast milli bekkja eða ljúka stúdentsprófi. Skal við það miðað að styrkþegar hafi sýnt afburða námsárangur eða lagt verulega af mörkum til skólastarfsins á annan hátt. Dúx skólans var Ragna María Sverrisdóttir í 3-X, með I. ágætiseinkunn; 10,0. Hlaut hún bókagjöf og námsstyrk. Semidúxinn var Nói Pétur Á. Guðnason í 3-D, með I. ágætiseinkunn; 9,9 og hlaut hann bókagjöf og námsstyrk. Nemendur með 9,5 og hærra fengu einnig bókagjafir og námsstyrk og voru það eftirfarandi nemendur: Róbert Dennis Solomon 9,8 Selma Sól Sigurjónsdóttir 9,7 Salka Heiður Högnadóttir 9,7 Kolbrún Hilda Gunnarsdóttir 9,6 Mikael Bjarki Ómarsson 9,5 Bjartþór Steinn Alexandersson 9,5 Jafnframt voru veitt verðlaun fyrir bestan námsárangur að loknu 1. og 2. ári og voru það eftirfarandi nemendur: Vilhjálmur Geir Geirsson 9,9 Vala Katrín Guðmundsdóttir 9,7 Inga Júlíana Jónsdóttir 9,7 Nýútskrifaðir Verzlingar héldu í morgun í útskriftarferð til Króatíu. Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Aflýsa þurfti flugferðinni eftir að þjónustubíll rakst utan í ítalska leiguflugvél. Hluti hópsins komst með annarri vél en opnunarteiti sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað um sólarhring til að tryggja að allur hópurinn verði kominn utan. Hefurðu upplýsingar um einstakan námsárangur? Eða einhvern sem að barðist fyrir því að ná stúdentsprófunum með kjafti og klóm? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Framhaldsskólar Tímamót Dúxar Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Sjá meira
Guðrún Inga Sívertsen skólastjóri flutti nemendum kveðjuorð sín þar sem hún hvatti nemendur til að vera óhrædda við að prófa nýjar leiðir þar sem þeirra kynslóð stæði frammi fyrir miklum áskorunum hvort sem horft væri til heimsmála eða tækniþróunar. Hún lagði einnig áherslu á hversu mikilvægt það væri að halda tengslum og rækta vináttuna sem myndast hefur í Verzló. Að tilheyra hópi, árgangi sem útskrifast saman, sé dýrmætt. Nói Pétur, annar frá hægri, varð semídúx með 9,9.Verzló Að vanda var úthlutað úr VÍ 100 sjóðnum en hann var stofnaður í tilefni af 100 ára afmæli skólans. Fyrrverandi nemendur skólans lögðu fé í sjóðinn og í skipulagsskrá fyrir sjóðinn segir meðal annars að árlega skuli hann styrkja valda nemendur með fjárframlagi, þegar þeir flytjast milli bekkja eða ljúka stúdentsprófi. Skal við það miðað að styrkþegar hafi sýnt afburða námsárangur eða lagt verulega af mörkum til skólastarfsins á annan hátt. Dúx skólans var Ragna María Sverrisdóttir í 3-X, með I. ágætiseinkunn; 10,0. Hlaut hún bókagjöf og námsstyrk. Semidúxinn var Nói Pétur Á. Guðnason í 3-D, með I. ágætiseinkunn; 9,9 og hlaut hann bókagjöf og námsstyrk. Nemendur með 9,5 og hærra fengu einnig bókagjafir og námsstyrk og voru það eftirfarandi nemendur: Róbert Dennis Solomon 9,8 Selma Sól Sigurjónsdóttir 9,7 Salka Heiður Högnadóttir 9,7 Kolbrún Hilda Gunnarsdóttir 9,6 Mikael Bjarki Ómarsson 9,5 Bjartþór Steinn Alexandersson 9,5 Jafnframt voru veitt verðlaun fyrir bestan námsárangur að loknu 1. og 2. ári og voru það eftirfarandi nemendur: Vilhjálmur Geir Geirsson 9,9 Vala Katrín Guðmundsdóttir 9,7 Inga Júlíana Jónsdóttir 9,7 Nýútskrifaðir Verzlingar héldu í morgun í útskriftarferð til Króatíu. Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Aflýsa þurfti flugferðinni eftir að þjónustubíll rakst utan í ítalska leiguflugvél. Hluti hópsins komst með annarri vél en opnunarteiti sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað um sólarhring til að tryggja að allur hópurinn verði kominn utan. Hefurðu upplýsingar um einstakan námsárangur? Eða einhvern sem að barðist fyrir því að ná stúdentsprófunum með kjafti og klóm? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Hefurðu upplýsingar um einstakan námsárangur? Eða einhvern sem að barðist fyrir því að ná stúdentsprófunum með kjafti og klóm? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Framhaldsskólar Tímamót Dúxar Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Sjá meira