„Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 26. maí 2024 19:31 Jökull Elísabetarson í leik dagsins. Vísir/Anton Brink Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. „Þetta leit kannski út fyrir að vera þægilegt. En mér fannst samt alltaf eins og þeir gætu náð inn marki. Þá hefði þetta orðið leikur. Mér fannst við gera mjög margt vel í dag og heilt yfir frábærir. Það eru einhver augnablik sem við getum gert betur en heilt yfir frábær leikur.“ sagði Jökull og bætti við um frammistöðu liðsins. „Frammistaðan var til fyrirmyndar í dag, hjá öllum. Það komu allir inn með kraft og ætluðu að ýta okkur hærra og lengra og gera meira. Frábærir í dag.“ Margir leikmenn áttu góða frammistöðu í dag og þá sérstaklega uppaldir Stjörnumenn í þeim Róberti Frosta, Helga Fróða og Örvari Loga sem dæmi. Jökull tók undir það að það væri sérlega ánægjulegt og bætti við: „Frábært að fá frammistöðu frá þessum mönnum. Svo kemur Haukur Brink inná með krafti. Hann er að byrja að fá mínútur. Einnig Alexander Máni sem kemur inn í fyrsta sinn. Líka bara hinir, varnarlínan okkar er frábær og Árni í markinu. Stjórnunin varnarlega var alveg brilljant. Það er svo margt og ég er gríðarlega ánægður með alla í dag.“ Jökull ræðir við fjórða dómara leiksins.Vísir/Anton Brink Byrjun Stjörnunnar á tímabilinu hefur ekki verið sannfærandi en liðið er komið aftur á sigurbraut eftir erfitt tap í síðustu umferð. Getur Stjarnan spyrnt sér af stað eftir þennan sigur? „Ég veit það ekki. Það er búið að tala svo oft um þessa tvo fyrstu leiki. Í dag er bara tækifæri til að fagna þessum leik, hann var frábær. Á morgun er síðan tækifæri til að undirbúa okkur vel fyrir næsta leik. Það er ekkert hægt að gera þetta öðruvísi. Það er stutt í næsta leik á móti Val þannig það er bara full einbeiting.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
„Þetta leit kannski út fyrir að vera þægilegt. En mér fannst samt alltaf eins og þeir gætu náð inn marki. Þá hefði þetta orðið leikur. Mér fannst við gera mjög margt vel í dag og heilt yfir frábærir. Það eru einhver augnablik sem við getum gert betur en heilt yfir frábær leikur.“ sagði Jökull og bætti við um frammistöðu liðsins. „Frammistaðan var til fyrirmyndar í dag, hjá öllum. Það komu allir inn með kraft og ætluðu að ýta okkur hærra og lengra og gera meira. Frábærir í dag.“ Margir leikmenn áttu góða frammistöðu í dag og þá sérstaklega uppaldir Stjörnumenn í þeim Róberti Frosta, Helga Fróða og Örvari Loga sem dæmi. Jökull tók undir það að það væri sérlega ánægjulegt og bætti við: „Frábært að fá frammistöðu frá þessum mönnum. Svo kemur Haukur Brink inná með krafti. Hann er að byrja að fá mínútur. Einnig Alexander Máni sem kemur inn í fyrsta sinn. Líka bara hinir, varnarlínan okkar er frábær og Árni í markinu. Stjórnunin varnarlega var alveg brilljant. Það er svo margt og ég er gríðarlega ánægður með alla í dag.“ Jökull ræðir við fjórða dómara leiksins.Vísir/Anton Brink Byrjun Stjörnunnar á tímabilinu hefur ekki verið sannfærandi en liðið er komið aftur á sigurbraut eftir erfitt tap í síðustu umferð. Getur Stjarnan spyrnt sér af stað eftir þennan sigur? „Ég veit það ekki. Það er búið að tala svo oft um þessa tvo fyrstu leiki. Í dag er bara tækifæri til að fagna þessum leik, hann var frábær. Á morgun er síðan tækifæri til að undirbúa okkur vel fyrir næsta leik. Það er ekkert hægt að gera þetta öðruvísi. Það er stutt í næsta leik á móti Val þannig það er bara full einbeiting.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira