Teitur Örn og félagar í Flensburg Evrópudeildarmeistarar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2024 18:05 Teitur Örn Einarsson í leik dagsins. Noah Wedel/Getty Images Flensburg varð í dag Evrópudeildarmeistari í handbolta eftir fimm marka sigur á Füchse Berlín í úrslitum. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í liði Flensburg. Það var alþýskur úrslitaleikur í Hamborg þar sem úrslitin fóru fram. Rhein Neckar-Löwen nældi sér í bronsið fyrr í dag áður en Flensburg mætti Füchse Berlín í úrslitum. 𝗧𝗵𝗮𝗻𝗸 𝘆𝗼𝘂 𝗳𝗮𝗻𝘀, you are making the #ehffinals in Hamburg a total success!#ehffinals #elm #allin #elm pic.twitter.com/GTqXr7Jb4y— EHF European League (@ehfel_official) May 26, 2024 Leikurinn var mun jafnaði en lokatölur gefa til kynna en liðin skiptust á að hafa forystu í fyrri hálfleik. Þegar liðin gengu til búningsherbergja munaði aðeins einu marki á þeim, staðan 15-14 Flensburg í vil. Staðan var jöfn 20-20 þegar Teitur Örn skoraði eina mark sitt í leiknum. Flensburg breytti svö stöðunni úr 23-23 í 26-23 og eftir það var ekki aftur snúið. Flensburg gekk á lagið síðasta stundarfjórðunginn og vann á endanum fimm marka sigur, 36-31. JAAAAAAAAAAAAAAAAAA 🏆Da ist der Pokal 😍🤩#sgpower💙❤#ohnegrenzen#ehfel#alleSGeben 📸 @nordlyset72 pic.twitter.com/99e5Jx5rUu— SG Flensburg-Handewitt (@SGFleHa) May 26, 2024 Emil Jakobsen var markahæstur í liði Flensburg með 7 mörk á meðan Lukas Jorgensen skoraði 6 mörk líkt og Lasse Moller sem gaf einnig 4 stoðsendingar. Í tapliðinu var Jerry Tollbring markahæstur með 7 mörk. 🍩🍩🍩 by Emil "Spin" Jakobsen!#ehffinals #ehfel #elm #allin @SGFleHa pic.twitter.com/x1uaOV9Z5t— EHF European League (@ehfel_official) May 26, 2024 Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Það var alþýskur úrslitaleikur í Hamborg þar sem úrslitin fóru fram. Rhein Neckar-Löwen nældi sér í bronsið fyrr í dag áður en Flensburg mætti Füchse Berlín í úrslitum. 𝗧𝗵𝗮𝗻𝗸 𝘆𝗼𝘂 𝗳𝗮𝗻𝘀, you are making the #ehffinals in Hamburg a total success!#ehffinals #elm #allin #elm pic.twitter.com/GTqXr7Jb4y— EHF European League (@ehfel_official) May 26, 2024 Leikurinn var mun jafnaði en lokatölur gefa til kynna en liðin skiptust á að hafa forystu í fyrri hálfleik. Þegar liðin gengu til búningsherbergja munaði aðeins einu marki á þeim, staðan 15-14 Flensburg í vil. Staðan var jöfn 20-20 þegar Teitur Örn skoraði eina mark sitt í leiknum. Flensburg breytti svö stöðunni úr 23-23 í 26-23 og eftir það var ekki aftur snúið. Flensburg gekk á lagið síðasta stundarfjórðunginn og vann á endanum fimm marka sigur, 36-31. JAAAAAAAAAAAAAAAAAA 🏆Da ist der Pokal 😍🤩#sgpower💙❤#ohnegrenzen#ehfel#alleSGeben 📸 @nordlyset72 pic.twitter.com/99e5Jx5rUu— SG Flensburg-Handewitt (@SGFleHa) May 26, 2024 Emil Jakobsen var markahæstur í liði Flensburg með 7 mörk á meðan Lukas Jorgensen skoraði 6 mörk líkt og Lasse Moller sem gaf einnig 4 stoðsendingar. Í tapliðinu var Jerry Tollbring markahæstur með 7 mörk. 🍩🍩🍩 by Emil "Spin" Jakobsen!#ehffinals #ehfel #elm #allin @SGFleHa pic.twitter.com/x1uaOV9Z5t— EHF European League (@ehfel_official) May 26, 2024
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira