Teitur Örn og félagar í Flensburg Evrópudeildarmeistarar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2024 18:05 Teitur Örn Einarsson í leik dagsins. Noah Wedel/Getty Images Flensburg varð í dag Evrópudeildarmeistari í handbolta eftir fimm marka sigur á Füchse Berlín í úrslitum. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í liði Flensburg. Það var alþýskur úrslitaleikur í Hamborg þar sem úrslitin fóru fram. Rhein Neckar-Löwen nældi sér í bronsið fyrr í dag áður en Flensburg mætti Füchse Berlín í úrslitum. 𝗧𝗵𝗮𝗻𝗸 𝘆𝗼𝘂 𝗳𝗮𝗻𝘀, you are making the #ehffinals in Hamburg a total success!#ehffinals #elm #allin #elm pic.twitter.com/GTqXr7Jb4y— EHF European League (@ehfel_official) May 26, 2024 Leikurinn var mun jafnaði en lokatölur gefa til kynna en liðin skiptust á að hafa forystu í fyrri hálfleik. Þegar liðin gengu til búningsherbergja munaði aðeins einu marki á þeim, staðan 15-14 Flensburg í vil. Staðan var jöfn 20-20 þegar Teitur Örn skoraði eina mark sitt í leiknum. Flensburg breytti svö stöðunni úr 23-23 í 26-23 og eftir það var ekki aftur snúið. Flensburg gekk á lagið síðasta stundarfjórðunginn og vann á endanum fimm marka sigur, 36-31. JAAAAAAAAAAAAAAAAAA 🏆Da ist der Pokal 😍🤩#sgpower💙❤#ohnegrenzen#ehfel#alleSGeben 📸 @nordlyset72 pic.twitter.com/99e5Jx5rUu— SG Flensburg-Handewitt (@SGFleHa) May 26, 2024 Emil Jakobsen var markahæstur í liði Flensburg með 7 mörk á meðan Lukas Jorgensen skoraði 6 mörk líkt og Lasse Moller sem gaf einnig 4 stoðsendingar. Í tapliðinu var Jerry Tollbring markahæstur með 7 mörk. 🍩🍩🍩 by Emil "Spin" Jakobsen!#ehffinals #ehfel #elm #allin @SGFleHa pic.twitter.com/x1uaOV9Z5t— EHF European League (@ehfel_official) May 26, 2024 Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Það var alþýskur úrslitaleikur í Hamborg þar sem úrslitin fóru fram. Rhein Neckar-Löwen nældi sér í bronsið fyrr í dag áður en Flensburg mætti Füchse Berlín í úrslitum. 𝗧𝗵𝗮𝗻𝗸 𝘆𝗼𝘂 𝗳𝗮𝗻𝘀, you are making the #ehffinals in Hamburg a total success!#ehffinals #elm #allin #elm pic.twitter.com/GTqXr7Jb4y— EHF European League (@ehfel_official) May 26, 2024 Leikurinn var mun jafnaði en lokatölur gefa til kynna en liðin skiptust á að hafa forystu í fyrri hálfleik. Þegar liðin gengu til búningsherbergja munaði aðeins einu marki á þeim, staðan 15-14 Flensburg í vil. Staðan var jöfn 20-20 þegar Teitur Örn skoraði eina mark sitt í leiknum. Flensburg breytti svö stöðunni úr 23-23 í 26-23 og eftir það var ekki aftur snúið. Flensburg gekk á lagið síðasta stundarfjórðunginn og vann á endanum fimm marka sigur, 36-31. JAAAAAAAAAAAAAAAAAA 🏆Da ist der Pokal 😍🤩#sgpower💙❤#ohnegrenzen#ehfel#alleSGeben 📸 @nordlyset72 pic.twitter.com/99e5Jx5rUu— SG Flensburg-Handewitt (@SGFleHa) May 26, 2024 Emil Jakobsen var markahæstur í liði Flensburg með 7 mörk á meðan Lukas Jorgensen skoraði 6 mörk líkt og Lasse Moller sem gaf einnig 4 stoðsendingar. Í tapliðinu var Jerry Tollbring markahæstur með 7 mörk. 🍩🍩🍩 by Emil "Spin" Jakobsen!#ehffinals #ehfel #elm #allin @SGFleHa pic.twitter.com/x1uaOV9Z5t— EHF European League (@ehfel_official) May 26, 2024
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira