Af vængjum fram: Ekki viss um að hann myndi þekkja lyktina af hassi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. maí 2024 07:01 Arnar Þór hefur eiginlega aldrei verið betri en einmitt þegar hann snæðir sterkasta vænginn. Vísir Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi segist ekki vera viss um að hann þekki hasslykt enn þann dag í dag. Hann segist aldrei taka verkjatöflur en er hrifinn af D-vítamíni. Þá er Arnar mikill sjósundskappi og hræðist ekki að taka umræðuna. Þetta er meðal þess sem fram kemur í sjöunda þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Arnar Þór Jónsson Tekur ekki verkjatöflur en hrifinn af D-vítamíni Arnar segist meðal annars vera hrifinn af sterkum mat. Hann segir það hafa komið sér á óvart hvað forsetaframboð er persónulegt. Það sé líka styrkjandi. Hann segir sjálfsagt að fólk vilji vita allskonar hluti um sig. Hann hefur prófað ýmislegt, verið dómari, lögmaður og kennari svo fátt eitt sé nefnt. Arnar segir Íslendinga oft viðkvæma fyrir ágreiningi og rökræðum á meðan aðrar þjóðir hvetji til þess. Arnar Þór segist í mörg ár hafa fengið yfir sig skít og dylgjur en segist þola það. Í þættinum rifjar Arnar upp þegar það var í fyrsta sinn ráðist á hann í opinberri umræðu. Þá svarar Arnar spurningum um hvernig fjölskylda hans hafi tekið þátttöku hans í umræðunni. Hann ræðir líka áhuga sinn á sjósundi og segist eiga lítinn árabát sem hann noti gjarnan. Hann segist hafa verið skíthræddur við fíkniefni og segist óviss hvort hann myndi þekkja hasslykt enn þann dag í dag. Hann er ekki á neinum lyfjum og tekur aldrei verkjatöflur en tekur þó D-vítamín. Þá svarar hann því hvað nafn hans væri á ensku. Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í sjöunda þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Arnar Þór Jónsson Tekur ekki verkjatöflur en hrifinn af D-vítamíni Arnar segist meðal annars vera hrifinn af sterkum mat. Hann segir það hafa komið sér á óvart hvað forsetaframboð er persónulegt. Það sé líka styrkjandi. Hann segir sjálfsagt að fólk vilji vita allskonar hluti um sig. Hann hefur prófað ýmislegt, verið dómari, lögmaður og kennari svo fátt eitt sé nefnt. Arnar segir Íslendinga oft viðkvæma fyrir ágreiningi og rökræðum á meðan aðrar þjóðir hvetji til þess. Arnar Þór segist í mörg ár hafa fengið yfir sig skít og dylgjur en segist þola það. Í þættinum rifjar Arnar upp þegar það var í fyrsta sinn ráðist á hann í opinberri umræðu. Þá svarar Arnar spurningum um hvernig fjölskylda hans hafi tekið þátttöku hans í umræðunni. Hann ræðir líka áhuga sinn á sjósundi og segist eiga lítinn árabát sem hann noti gjarnan. Hann segist hafa verið skíthræddur við fíkniefni og segist óviss hvort hann myndi þekkja hasslykt enn þann dag í dag. Hann er ekki á neinum lyfjum og tekur aldrei verkjatöflur en tekur þó D-vítamín. Þá svarar hann því hvað nafn hans væri á ensku.
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira