Fyrstu táningarnir síðan Ronaldo árið 2004 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2024 22:31 Þessir tveir eiga framtíðina fyrir sér. Manchester United Táningarnir Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo voru á skotskónum þegar Manchester United lagði nágranna sína í Man City í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Þeir eru fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik keppninnar síðan Cristiano Ronaldo gerði það árið 2004. Alls hafa aðeins fjórir táningar skorað í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar, þeirrar elstu og virtustu. Allir fjórir gerðu það í treyju Man United. Norman Whiteside áorkaði það 1983, Ronaldo 2004 og svo þeir Garnacho og Mainoo í 2-1 sigri í dag. Fyrra markið skoraði Garnacho eftir skelfileg varnarmistök Man City á meðan Mainoo skoraði eftir stórglæsilega sókn. Kobbie Mainoo is the first teenager to score in an FA Cup final since.... Alejandro Garnacho 10 minutes ago 😂#EmiratesFACup https://t.co/2vmL6wadlr— Opta Analyst (@OptaAnalyst) May 25, 2024 Dugði það Man United til sigurs og bikarinn þeirra í fyrsta sinn síðan 2016 þegar liðið lagði Crystal Palace í úrslitum. Var það síðasti leikur Louis Van Gaal með Man Utd en talið er að mögulega hafi leikur dagsins verið síðasti leikur Erik Ten Hag með Man United. Það á þó eftir að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United tryggði sér titil í lokaleik tímabilsins Manchester United er FA-bikarmeistari eftir 2-1 sigur í úrslitaleik gegn nágrönnum sínum Manchester City. 25. maí 2024 13:44 Ten Hag: Ósanngjörn gagnrýni á bæði mig og liðið allt Erik Ten Hag stóð uppi sem FA bikarmeistari eftir erfitt tímabil við stjórnvöl Manchester United. 25. maí 2024 17:01 Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 25. maí 2024 16:51 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Alls hafa aðeins fjórir táningar skorað í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar, þeirrar elstu og virtustu. Allir fjórir gerðu það í treyju Man United. Norman Whiteside áorkaði það 1983, Ronaldo 2004 og svo þeir Garnacho og Mainoo í 2-1 sigri í dag. Fyrra markið skoraði Garnacho eftir skelfileg varnarmistök Man City á meðan Mainoo skoraði eftir stórglæsilega sókn. Kobbie Mainoo is the first teenager to score in an FA Cup final since.... Alejandro Garnacho 10 minutes ago 😂#EmiratesFACup https://t.co/2vmL6wadlr— Opta Analyst (@OptaAnalyst) May 25, 2024 Dugði það Man United til sigurs og bikarinn þeirra í fyrsta sinn síðan 2016 þegar liðið lagði Crystal Palace í úrslitum. Var það síðasti leikur Louis Van Gaal með Man Utd en talið er að mögulega hafi leikur dagsins verið síðasti leikur Erik Ten Hag með Man United. Það á þó eftir að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United tryggði sér titil í lokaleik tímabilsins Manchester United er FA-bikarmeistari eftir 2-1 sigur í úrslitaleik gegn nágrönnum sínum Manchester City. 25. maí 2024 13:44 Ten Hag: Ósanngjörn gagnrýni á bæði mig og liðið allt Erik Ten Hag stóð uppi sem FA bikarmeistari eftir erfitt tímabil við stjórnvöl Manchester United. 25. maí 2024 17:01 Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 25. maí 2024 16:51 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Manchester United tryggði sér titil í lokaleik tímabilsins Manchester United er FA-bikarmeistari eftir 2-1 sigur í úrslitaleik gegn nágrönnum sínum Manchester City. 25. maí 2024 13:44
Ten Hag: Ósanngjörn gagnrýni á bæði mig og liðið allt Erik Ten Hag stóð uppi sem FA bikarmeistari eftir erfitt tímabil við stjórnvöl Manchester United. 25. maí 2024 17:01
Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 25. maí 2024 16:51