Dagskráin í dag: Bikarúrslitaleikur á Wembley og Bestu deildirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2024 06:00 Erling Haaland með enska bikarinn sem Manchester City vann í fyrra. Vísir/Getty Manchester liðin City og United spila um titil í dag þegar þau mætast í bikarúrslitaleiknum á Wembley en það er líka spilað í Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta. Manchester City og Manchester United mætast í úrslitaleiknum annað árið í röð en í fyrra hafði City betur. City getur orðið fyrsta liðið til að vinna tvöfalt tvö ár í röð. Besta deild karla og Besta deild kvenna verða líka með leiki í beinni en þar á meðal er stórleikur Vals og FH í Bestu deild karla í kvöld. Formúlan, NBA-deildin í körfubolta, hafnabolti, píla og ítalski fótboltinn verða líka í beinni á sportstöðvunum í dag. Það er því að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir dagskrána. Stöð 2 Sport Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KR og Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Eftir leikinn, klukkan 21.15, munu síðan Ísey tilþrifin gera upp leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 hefst útsending frá bikarúrslitaleik Manchester City og Manchester United á Wembley. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 13.30 og eftir leikinn verður hann gerður upp á sömu rás. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik AC Milan og Salernitana í Seríu A. Eftir miðnætti, nánar klukkan 00.30, er þriðji leikur Indiana Pacers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Boston er 2-0 yfir eftir tvo sigra á heimavelli sínum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Juventus og Monza í Seríu A. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 1 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik FH og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik ÍA og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 08.40 er sprettkeppni formúlu 3 á dagskrá. Hún fer fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 10.25 er æfing dagsins í formúlu 1 á dagskrá. Klukkan 12.10 er sprettkeppni formúlu 2 á dagskrá. Klukkan 13.30 er tímataka fyrir formúlu 1 í Mónakó 2 á dagskrá. Klukkan 16.55 er komið að Evrópumótaröðinni í pílu. Klukkan 23.00 er svo sýnt beint frá leik Los Angeles Dodgers og Cincinnati Reds í MLB-deildinni í hafnabolta. Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Sjá meira
Manchester City og Manchester United mætast í úrslitaleiknum annað árið í röð en í fyrra hafði City betur. City getur orðið fyrsta liðið til að vinna tvöfalt tvö ár í röð. Besta deild karla og Besta deild kvenna verða líka með leiki í beinni en þar á meðal er stórleikur Vals og FH í Bestu deild karla í kvöld. Formúlan, NBA-deildin í körfubolta, hafnabolti, píla og ítalski fótboltinn verða líka í beinni á sportstöðvunum í dag. Það er því að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir dagskrána. Stöð 2 Sport Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KR og Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Eftir leikinn, klukkan 21.15, munu síðan Ísey tilþrifin gera upp leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 hefst útsending frá bikarúrslitaleik Manchester City og Manchester United á Wembley. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 13.30 og eftir leikinn verður hann gerður upp á sömu rás. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik AC Milan og Salernitana í Seríu A. Eftir miðnætti, nánar klukkan 00.30, er þriðji leikur Indiana Pacers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Boston er 2-0 yfir eftir tvo sigra á heimavelli sínum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Juventus og Monza í Seríu A. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 1 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik FH og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik ÍA og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 08.40 er sprettkeppni formúlu 3 á dagskrá. Hún fer fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 10.25 er æfing dagsins í formúlu 1 á dagskrá. Klukkan 12.10 er sprettkeppni formúlu 2 á dagskrá. Klukkan 13.30 er tímataka fyrir formúlu 1 í Mónakó 2 á dagskrá. Klukkan 16.55 er komið að Evrópumótaröðinni í pílu. Klukkan 23.00 er svo sýnt beint frá leik Los Angeles Dodgers og Cincinnati Reds í MLB-deildinni í hafnabolta.
Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Sjá meira