Innlent

Hag­kaup selur á­fengi og Þór­katla kaupir í Grinda­vík

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Í hádegisfréttum fjöllum við um áform Hagkaups að selja áfengi í verslunum keðjunnar.

Við heyrum í forstjóranum sem segir að undirbúningur hafi staðið yfir í nokkurn tíma og sé nú á lokametrunum. 

Einnig fáum við viðbrögð við þessu frá ráðherrum í ríkisstjórninni, en félagsmálaráðherra hefur lýst sig andvígan hugmyndinni. 

Um 22 prósent karla á aldrinum 18 til 24 ára á Íslandi hættu snemma í námi eða starfsþjálfun í fyrra samkvæmt nýrri greiningu Hagstofu Evrópusambandins. 

Í íþróttapakka dagsins eru það svo úrslitaeinvígið um íslandsmeistaratitilinn í körfu þar sem Valsmenn eru komnir í forystu.

Klippa: Hádegisfréttir 24. maí 2024



Fleiri fréttir

Sjá meira


×