Rodgers kaus NFL fram yfir varaforsetaembættið Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. maí 2024 09:00 Robert F. Kennedy yngri, forsetaframbjóðandi, viðraði þá hugmynd við NFL leikstjórnandann Aaron Rodgers að hann verði varaforsetaefni sitt í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum Vísir/Samsett mynd Forsetaframbjóðandinn Robert F. Kennedy Jr. bauð Aaron Rodgers, leikstjórnanda New York Jets, að slást til liðs við sig í kosningabaráttunni. „Mér stóðu tveir möguleikar til boða, hætta og verða varaforsetaefni eða halda áfram að spila. Ég vil halda áfram að spila,“ sagði hinn 40 ára gamli Rodgers. Rodgers undirbýr sig því nú fyrir sitt annað tímabil með Jets, hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið hásin strax í fyrsta leikhluta í fyrsta leik. Hann sneri aftur til æfinga undir lok tímabils en var ekki orðinn leikfær áður en því lauk. Jets áttu vonbrigðatímabil enda reiddu þeir sig á Rodgers og sóknarleikurinn án hans olli aðdáendum liðsins vonbrigðum. Hann er meðvitaður um eigin aldur og veit að hann er á síðasta séns hjá stjórnar- og stuðningsmönnum. „Eftir því sem þú eldist, ef þú stendur þig ekki, þá losa þeir sig bara við þig eða fá einhvern annan inn. Það gerðist í Green Bay og ég er nú orðinn nokkrum árum eldri en ég var þá.“ Rodgers var einmitt skipt frá Green Bay Packers til New York Jets árið 2023, aðeins tveimur árum eftir að hann var í fjórða sinn valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Rodgers hafði leikið með Green Bay allan sinn ferill í NFL og leiddi liðið að Ofurskálinni árið 2010. Fyrsti leikur New York Jets á tímabilinu verður gegn San Francisco 49ers þann 9. september. NFL Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
„Mér stóðu tveir möguleikar til boða, hætta og verða varaforsetaefni eða halda áfram að spila. Ég vil halda áfram að spila,“ sagði hinn 40 ára gamli Rodgers. Rodgers undirbýr sig því nú fyrir sitt annað tímabil með Jets, hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið hásin strax í fyrsta leikhluta í fyrsta leik. Hann sneri aftur til æfinga undir lok tímabils en var ekki orðinn leikfær áður en því lauk. Jets áttu vonbrigðatímabil enda reiddu þeir sig á Rodgers og sóknarleikurinn án hans olli aðdáendum liðsins vonbrigðum. Hann er meðvitaður um eigin aldur og veit að hann er á síðasta séns hjá stjórnar- og stuðningsmönnum. „Eftir því sem þú eldist, ef þú stendur þig ekki, þá losa þeir sig bara við þig eða fá einhvern annan inn. Það gerðist í Green Bay og ég er nú orðinn nokkrum árum eldri en ég var þá.“ Rodgers var einmitt skipt frá Green Bay Packers til New York Jets árið 2023, aðeins tveimur árum eftir að hann var í fjórða sinn valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Rodgers hafði leikið með Green Bay allan sinn ferill í NFL og leiddi liðið að Ofurskálinni árið 2010. Fyrsti leikur New York Jets á tímabilinu verður gegn San Francisco 49ers þann 9. september.
NFL Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ Sjá meira