Gul viðvörun: Fyrsta trampólínið þegar fokið Árni Sæberg skrifar 24. maí 2024 07:35 Óheppinn íbúi Kópavogs hefur tapað trampólíni í morgunsárið. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Gul viðvörun tekur gildi klukkan 08 víða um land, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. Fyrsta trampólínið er þegar fokið í Kópavogi. Í hugleiðingum veðurfræðings fyrir daginn segir að allhvöss eða hvöss suðaustanátt verði á vestanverðu landinu í dag. Varasamt ferðaveður verði fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og lausamunir muni geta fokið. Veðurfræðingurinn reyndist sannspár að þessu sinni, enda hefur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þegar greint frá því að trampólín hafi fokið í Kópavogi. „Eins og sést á þessari mynd hefur einhver tapað trampólíni nú þegar sem getur skapað öðrum mikla hættu. Biðjum ykkur að fara yfir stöðuna í garðinum og festa það sem þarf að festa,“ segir í færslu lögreglu. Gul viðvörun allt fram á morgun Á vef Veðurstofunnar má sjá að gul viðvörun tekur gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Breiðafirði og miðhálendinu klukkan átta. Þar er spáð suðaustanátt, þrettán til átján metrum á sekúndu á höfuðborgarsvæðinu en allt að 25 metrum á miðhálendinu. Viðvörun gildir til klukkan 03 í nótt á höfuðborgarsvæðinu og Faxaflóa, 05 á miðhálendinu og 08 á morgun á Breiðafirði. Á morgun er spáð suðaustan átta til fimmtán en heldur hvassari á Snæfellsnesi. Dálítilli rigning eða súld í flestum landshlutum en bjart með köflum norðaustanlands. Hita átta til átján stigum, hlýjast á Norðausturlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á laugardag: Suðaustan 8-15 m/s, en sums staðar hvassara við fjöll vestantil. Súld eða dálítil rigning með köflum. Hiti 10 til 15 stig. Heldur hægari vindur á norðanverðu landinu og bjart að mestu með hita að 20 stigum. Á sunnudag: Suðaustlæg átt 5-13 og dálítil væta sunnan- og vestanlands en bjart að mestu norðaustantil. Hiti 12 til 18 stig. Á mánudag og þriðjudag: Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil væta. Líkur á þokumóðu við ströndina. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast inn til landsins. Á miðvikudag: Norðlæg átt 3-10. Lítilsháttar rigning norðan- og austanlands. Bjart með köflum og stöku skúrir sunnan heiða. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast sunnantil. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðvestlæga átt. Skúrir á víð og dreif en samfelld rigning austanlands. Hiti breytist lítið. Veður Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Innlent Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Innlent Fleiri fréttir Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings fyrir daginn segir að allhvöss eða hvöss suðaustanátt verði á vestanverðu landinu í dag. Varasamt ferðaveður verði fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og lausamunir muni geta fokið. Veðurfræðingurinn reyndist sannspár að þessu sinni, enda hefur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þegar greint frá því að trampólín hafi fokið í Kópavogi. „Eins og sést á þessari mynd hefur einhver tapað trampólíni nú þegar sem getur skapað öðrum mikla hættu. Biðjum ykkur að fara yfir stöðuna í garðinum og festa það sem þarf að festa,“ segir í færslu lögreglu. Gul viðvörun allt fram á morgun Á vef Veðurstofunnar má sjá að gul viðvörun tekur gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Breiðafirði og miðhálendinu klukkan átta. Þar er spáð suðaustanátt, þrettán til átján metrum á sekúndu á höfuðborgarsvæðinu en allt að 25 metrum á miðhálendinu. Viðvörun gildir til klukkan 03 í nótt á höfuðborgarsvæðinu og Faxaflóa, 05 á miðhálendinu og 08 á morgun á Breiðafirði. Á morgun er spáð suðaustan átta til fimmtán en heldur hvassari á Snæfellsnesi. Dálítilli rigning eða súld í flestum landshlutum en bjart með köflum norðaustanlands. Hita átta til átján stigum, hlýjast á Norðausturlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á laugardag: Suðaustan 8-15 m/s, en sums staðar hvassara við fjöll vestantil. Súld eða dálítil rigning með köflum. Hiti 10 til 15 stig. Heldur hægari vindur á norðanverðu landinu og bjart að mestu með hita að 20 stigum. Á sunnudag: Suðaustlæg átt 5-13 og dálítil væta sunnan- og vestanlands en bjart að mestu norðaustantil. Hiti 12 til 18 stig. Á mánudag og þriðjudag: Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil væta. Líkur á þokumóðu við ströndina. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast inn til landsins. Á miðvikudag: Norðlæg átt 3-10. Lítilsháttar rigning norðan- og austanlands. Bjart með köflum og stöku skúrir sunnan heiða. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast sunnantil. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðvestlæga átt. Skúrir á víð og dreif en samfelld rigning austanlands. Hiti breytist lítið.
Veður Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Innlent Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Innlent Fleiri fréttir Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Sjá meira