Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2024 10:05 Ben Affleck á förnum vegi. Með hringinn. Bellocqimages/Bauer-Griffin/GC Images Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. Í umfjöllun People um málið kemur fram að söngkonan sé hinsvegar víðsfjarri. Hún sé nú stödd við tökur á væntanlegri kvikmynd sinni Atlas í Mexíkóborg. Tekið er fram að óvíst sé hvort hún hafi á sér giftingarhringinn þessa dagana. Hjónin giftu sig fyrir tveimur árum síðan eftir að hafa stungið saman nefjum að nýju tuttugu árum eftir að hafa verið síðast í sambandi. Bandaríska tímaritið hefur eftir ónefndum heimildarmanni sem sagður er náinn hjónunum að hjónaband þeirra sé ekki á besta stað um þessar mundir og nefnir sérstaklega heimildarmynd um söngkonuna á Amazon Prime streymisveitunni. „Henni finnst gott að opna sig fyrir aðdaéndum og heiminum. Honum finnst betra að vera út af fyrir sig. Þetta hefur verið erfitt dagsdaglega,“ segir heimildarmaðurinn. Eins og áður hefur komið fram hafa hjónin ekki sést saman í sjö vikur, rúmlega fimmtíu daga. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira
Í umfjöllun People um málið kemur fram að söngkonan sé hinsvegar víðsfjarri. Hún sé nú stödd við tökur á væntanlegri kvikmynd sinni Atlas í Mexíkóborg. Tekið er fram að óvíst sé hvort hún hafi á sér giftingarhringinn þessa dagana. Hjónin giftu sig fyrir tveimur árum síðan eftir að hafa stungið saman nefjum að nýju tuttugu árum eftir að hafa verið síðast í sambandi. Bandaríska tímaritið hefur eftir ónefndum heimildarmanni sem sagður er náinn hjónunum að hjónaband þeirra sé ekki á besta stað um þessar mundir og nefnir sérstaklega heimildarmynd um söngkonuna á Amazon Prime streymisveitunni. „Henni finnst gott að opna sig fyrir aðdaéndum og heiminum. Honum finnst betra að vera út af fyrir sig. Þetta hefur verið erfitt dagsdaglega,“ segir heimildarmaðurinn. Eins og áður hefur komið fram hafa hjónin ekki sést saman í sjö vikur, rúmlega fimmtíu daga.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira