Börn Bruno Fernandes kvöddu Jóhann: „Hann er toppmaður“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2024 12:30 Jóhann Berg ásamt konu sinni Hólmfríði, börnum sínum og börnum Bruno Fernandes og konu hans Önu Pinho á Turf Moor um helgina. Skjáskot/Instagram Jóhann Berg Guðmundsson kvaddi Burnley á sunnudaginn var eftir átta ára veru hjá félaginu. Athygli vakti að börn stórstjörnu voru með honum í för. Fernandes endurdeildi myndinni sem Jóhann hafði deilt í sögu sinni á Instagram.Skjáskot/Instagram Burnley er í um klukkustundarfjarlægð frá Manchester, í norðri, en þeir Jóhann og Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, búa á svipuðum slóðum og börn þeirra ganga í sama skóla. Fernandes og Jóhann hafa mæst reglulega í gegnum tíðina. Bæði í leikjum United við Burnley í ensku úrvalsdeildinni og einnig með landsliðum Íslands og Portúgal. Þrátt fyrir baráttu innan vallar eru þeir mestu mátar utan hans og þá sérstaklega börnin. Þar sem lokaleikur United-liðsins var á suðurströnd Englands ákvað Ana Pinho, kona Fernandes, að börn þeirra hjóna færu á Turf Moor að kveðja Jóhann Berg. „Þau eru góðir vinir okkar og hann átti útileik á móti Brighton svo konan hans vildi koma með börnin á síðasta leikinn hjá mér. Þau ákváðu að koma inn á líka og taka hringinn í kringum völlinn. Það var bara gaman að fá þau líka á völlinn,“ segir Jóhann Berg í samtali við Vísi. Klippa: Jóhann Berg um tengslin við Bruno Fernandes Gaman að þau komist á Old Trafford líka Mikill samgangur er hjá hjónunum; Bruno og Önu Pinho, og Jóhanni og konu hans, Hólmfríði Björnsdóttur og börn þeirra á svipuðu reiki. „Dætur okkar eru bestu vinir og synir okkar líka. Það eru mikil tengsl þarna á milli. Við erum mikið saman, hann er toppmaður og konan hans líka,“ „Það er mikið samband og bara gaman að þekkja þau. Fyrir okkar börn líka að fá að fara á Old Trafford og fara inn á völlinn hjá þeim. Það er bara gott samband á milli okkar,“ segir Jóhann Berg. Sjá má viðtalsbútinn í spilaranum að ofan. Að neðan má sjá annan hluta úr viðtali við Jóhann Berg sem birtur var í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Fernandes endurdeildi myndinni sem Jóhann hafði deilt í sögu sinni á Instagram.Skjáskot/Instagram Burnley er í um klukkustundarfjarlægð frá Manchester, í norðri, en þeir Jóhann og Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, búa á svipuðum slóðum og börn þeirra ganga í sama skóla. Fernandes og Jóhann hafa mæst reglulega í gegnum tíðina. Bæði í leikjum United við Burnley í ensku úrvalsdeildinni og einnig með landsliðum Íslands og Portúgal. Þrátt fyrir baráttu innan vallar eru þeir mestu mátar utan hans og þá sérstaklega börnin. Þar sem lokaleikur United-liðsins var á suðurströnd Englands ákvað Ana Pinho, kona Fernandes, að börn þeirra hjóna færu á Turf Moor að kveðja Jóhann Berg. „Þau eru góðir vinir okkar og hann átti útileik á móti Brighton svo konan hans vildi koma með börnin á síðasta leikinn hjá mér. Þau ákváðu að koma inn á líka og taka hringinn í kringum völlinn. Það var bara gaman að fá þau líka á völlinn,“ segir Jóhann Berg í samtali við Vísi. Klippa: Jóhann Berg um tengslin við Bruno Fernandes Gaman að þau komist á Old Trafford líka Mikill samgangur er hjá hjónunum; Bruno og Önu Pinho, og Jóhanni og konu hans, Hólmfríði Björnsdóttur og börn þeirra á svipuðu reiki. „Dætur okkar eru bestu vinir og synir okkar líka. Það eru mikil tengsl þarna á milli. Við erum mikið saman, hann er toppmaður og konan hans líka,“ „Það er mikið samband og bara gaman að þekkja þau. Fyrir okkar börn líka að fá að fara á Old Trafford og fara inn á völlinn hjá þeim. Það er bara gott samband á milli okkar,“ segir Jóhann Berg. Sjá má viðtalsbútinn í spilaranum að ofan. Að neðan má sjá annan hluta úr viðtali við Jóhann Berg sem birtur var í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira