„Eins og Svali segir: Móðir allra íþrótta“ Stefán Marteinn skrifar 20. maí 2024 21:55 Jóhann Þór á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Diego Grindavík sóttu sterkan sigur gegn Val í öðrum leik úrslitaeinvígis Subway deildar karla í körfubolta, 93-89, og jöfnuðu einvígið. „Við bara kreistum þennan út í restina. Settum stór skot og þetta hefði getað farið á hvorn veginn sem var. Valsararnir eru hörku góðir og við lentum bara réttu meginn við strikið,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur. Valur leiddu leikinn lengst af Grindvíkingar leiddu þegar það skipti mestu máli. „Ég held að við höfum náð einni og hálfri mínútu og það telur. Algjörlega bara eins og ég sagði þá var þetta must win fyrir okkur og það hefði verið erfitt að fara á Hlíðarenda 2-0. Núna er þetta bara eins og góður maður sagði, 0-0 og við þurfum bara að vinna tvo.“ Grindavík sýndu mikinn karakter að gefast ekki upp í kvöld og ólíkt síðasta leik þá brotnuðu þeir ekki þegar mest á lét. „Það var risa hjarta og við töluðum bara um það fyrir leik og mér fannst við gera mjög vel í að halda okkur í mómentinu allan tímann. Auðvitað koma atriði þar sem við erum að svekkja okkur á einhverju sem við ráðum ekki við sem er bara partur af þessu.“ „Risa stór karakter í liðinu að eins og ég sagði við erum yfir í eina og hálfa mínútu í þessum leik en að sama skapi þá fara þeir aldrei meira frá okkur en tíu stig þannig þetta er alltaf leikur.“ Karfan hjá Daniel Mortensen var það sem skildi liðin af. „Já algjörlega bara eins og stoppið hjá okkur þegar að þeir eru svo að reyna finna körfu hérna og svona er þetta bara eins og Svali segir, móðir allra íþrótta og þetta var geggjað.“ Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir „Spilum eins og það sé enginn morgundagur“ Daniel Mortensen setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leik Grindavíkur og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Staðan þá var jöfn 89-89 en karfan frá Mortensen svo gott sem tryggði sigur Grindavíkur sem hefur nú jafnað metin í einvíginu. Daninn var því eðlilega kampakátur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. 20. maí 2024 21:35 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Sjá meira
„Við bara kreistum þennan út í restina. Settum stór skot og þetta hefði getað farið á hvorn veginn sem var. Valsararnir eru hörku góðir og við lentum bara réttu meginn við strikið,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur. Valur leiddu leikinn lengst af Grindvíkingar leiddu þegar það skipti mestu máli. „Ég held að við höfum náð einni og hálfri mínútu og það telur. Algjörlega bara eins og ég sagði þá var þetta must win fyrir okkur og það hefði verið erfitt að fara á Hlíðarenda 2-0. Núna er þetta bara eins og góður maður sagði, 0-0 og við þurfum bara að vinna tvo.“ Grindavík sýndu mikinn karakter að gefast ekki upp í kvöld og ólíkt síðasta leik þá brotnuðu þeir ekki þegar mest á lét. „Það var risa hjarta og við töluðum bara um það fyrir leik og mér fannst við gera mjög vel í að halda okkur í mómentinu allan tímann. Auðvitað koma atriði þar sem við erum að svekkja okkur á einhverju sem við ráðum ekki við sem er bara partur af þessu.“ „Risa stór karakter í liðinu að eins og ég sagði við erum yfir í eina og hálfa mínútu í þessum leik en að sama skapi þá fara þeir aldrei meira frá okkur en tíu stig þannig þetta er alltaf leikur.“ Karfan hjá Daniel Mortensen var það sem skildi liðin af. „Já algjörlega bara eins og stoppið hjá okkur þegar að þeir eru svo að reyna finna körfu hérna og svona er þetta bara eins og Svali segir, móðir allra íþrótta og þetta var geggjað.“
Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir „Spilum eins og það sé enginn morgundagur“ Daniel Mortensen setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leik Grindavíkur og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Staðan þá var jöfn 89-89 en karfan frá Mortensen svo gott sem tryggði sigur Grindavíkur sem hefur nú jafnað metin í einvíginu. Daninn var því eðlilega kampakátur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. 20. maí 2024 21:35 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Sjá meira
„Spilum eins og það sé enginn morgundagur“ Daniel Mortensen setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leik Grindavíkur og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Staðan þá var jöfn 89-89 en karfan frá Mortensen svo gott sem tryggði sigur Grindavíkur sem hefur nú jafnað metin í einvíginu. Daninn var því eðlilega kampakátur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. 20. maí 2024 21:35