Guardiola um framtíðina: Nær því að hætta en vera áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 10:31 Pep Guardiola kyssir hér Englandsmeistaratitilinn sem Manchester City vann, fyrst allra félaga í sögunni, fjórða árið í röð. AP/Dave Thompson Pep Guardiola gerði Manchcester City að Englandsmeisturum fjórða árið í röð í gær og jafnfram í sjötta sinn á sjö árum. Hann ræddi framtíð sína hjá félaginu eftir 3-1 sigur á West Ham í lokaumferðinni. Guardiola er með samning hjá City til ársins 2025 og hann ætlar sér að efna hann. Aftur á móti ýjaði þessi 53 ára gamli Spánverji að því að hann gæti yfirgefið félagið eftir ár. „Staðan er núna sú að ég er nær því að hætta en vera áfram,“ sagði Guardiola. 🚨🔵 Pep Guardiola on his future with contract due to expire in June 2025: “The reality is I’m closer to leaving than staying”.“We have talked with the club and my feeling is that I want to stay now. I will stay next season”.“But during the season we will talk, we will see”. pic.twitter.com/UjIYLPDgb0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 19, 2024 „Ég hef rætt við klúbbinn og mín tilfinning er að ég vilji halda áfram í eitt ár. Ég verð því áfram á næsta tímabili og við munum svo ræða málin inn á tímabilinu. Þetta eru samt komin átta eða níu ár svo við verðum að sjá til,“ sagði Guardiola. Guardiola hefur alls unnið fimmtán stóra titla á átta árum sínum hjá Manchester City og þeir gætu orðið sextán með sigri á Manchester United í bikarúrslitaleiknum um næstu helgi. "Right now, I don't know what the motivation is for next season" 🤔Pep Guardiola discusses his future at Man City after winning the Premier League title yesterday 🔵 pic.twitter.com/HqYwFi80z8— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2024 Guardiola viðurkenndi samt að hann væri orðinn þreyttur og að hann þurfi að finna nýjan innblástur í sumar áður en nýtt tímabil byrjar í ágúst. „Ég er með samning og ég er hér enn þá. Stundum verð ég svolítið þreyttur en ég elska líka önnur móment. Við erum að að vinna leiki og leikmannahópurinn lítur vel út,“ sagði Guardiola. „Ég fór að hugsa um það að enginn hefur unnið fjögur ár í röð og af hverju reynum við ekki við það. Núna þegar þegar það er í höfn þá hugsa ég: Hvað er næst?,“ sagði Guardiola. ⭐️ Pep Guardiola is the 𝐟𝐢𝐫𝐬𝐭 𝐦𝐚𝐧𝐚𝐠𝐞𝐫 𝐞𝐯𝐞𝐫 to win four Premier League titles in a row, making history again…🏆 6 Premier League🏆 4 Club World Cup🏆 4 Carabao Cup 🏆 4 UEFA Super Cup🏆 3 Champions League🏆 3 La Liga🏆 3 Supercopa🏆 2 Copa del Rey🏆 3… pic.twitter.com/XzXteOScam— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 19, 2024 Enski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Guardiola er með samning hjá City til ársins 2025 og hann ætlar sér að efna hann. Aftur á móti ýjaði þessi 53 ára gamli Spánverji að því að hann gæti yfirgefið félagið eftir ár. „Staðan er núna sú að ég er nær því að hætta en vera áfram,“ sagði Guardiola. 🚨🔵 Pep Guardiola on his future with contract due to expire in June 2025: “The reality is I’m closer to leaving than staying”.“We have talked with the club and my feeling is that I want to stay now. I will stay next season”.“But during the season we will talk, we will see”. pic.twitter.com/UjIYLPDgb0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 19, 2024 „Ég hef rætt við klúbbinn og mín tilfinning er að ég vilji halda áfram í eitt ár. Ég verð því áfram á næsta tímabili og við munum svo ræða málin inn á tímabilinu. Þetta eru samt komin átta eða níu ár svo við verðum að sjá til,“ sagði Guardiola. Guardiola hefur alls unnið fimmtán stóra titla á átta árum sínum hjá Manchester City og þeir gætu orðið sextán með sigri á Manchester United í bikarúrslitaleiknum um næstu helgi. "Right now, I don't know what the motivation is for next season" 🤔Pep Guardiola discusses his future at Man City after winning the Premier League title yesterday 🔵 pic.twitter.com/HqYwFi80z8— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2024 Guardiola viðurkenndi samt að hann væri orðinn þreyttur og að hann þurfi að finna nýjan innblástur í sumar áður en nýtt tímabil byrjar í ágúst. „Ég er með samning og ég er hér enn þá. Stundum verð ég svolítið þreyttur en ég elska líka önnur móment. Við erum að að vinna leiki og leikmannahópurinn lítur vel út,“ sagði Guardiola. „Ég fór að hugsa um það að enginn hefur unnið fjögur ár í röð og af hverju reynum við ekki við það. Núna þegar þegar það er í höfn þá hugsa ég: Hvað er næst?,“ sagði Guardiola. ⭐️ Pep Guardiola is the 𝐟𝐢𝐫𝐬𝐭 𝐦𝐚𝐧𝐚𝐠𝐞𝐫 𝐞𝐯𝐞𝐫 to win four Premier League titles in a row, making history again…🏆 6 Premier League🏆 4 Club World Cup🏆 4 Carabao Cup 🏆 4 UEFA Super Cup🏆 3 Champions League🏆 3 La Liga🏆 3 Supercopa🏆 2 Copa del Rey🏆 3… pic.twitter.com/XzXteOScam— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 19, 2024
Enski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira