Klökkur Jóhann Berg beygði af í viðtali Aron Guðmundsson skrifar 18. maí 2024 11:22 Jóhann Berg hefur gefið mikið fyrir Burnley. Hann leikur sinn síðasta leik fyrir félagið á morgun og skiljanlega eru miklar tilfinningar sem fylgja því. Frábær þjónn fyrir félagið. Vísir/Samsett mynd Eins og við sögðum frá fyrr í dag mun íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta. Jóhann Berg Guðmundsson leika sinn síðasta leik fyrir Burnley á morgun. Jóhann Berg er á förum frá félaginu sem hann hefur varið tíma sínum hjá undanfarin átta ár og auðsjáanlegt í viðtali, sem hefur nú birst á samfélagsmiðlareikningum Burnley, hversu mikils virði þessi tími hefur verið fyrir Jóhann Berg. Jóhann Berg leikur sinn síðasta leik fyrir Burnley þegar liðið mætir Nottingham Forest á Turf Moor í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Jóhann Berg kom til Burnley frá Charlton Athletic árið 2016 Einlægur Jóhann Berg birtist okkur í umræddu viðtali á samfélagsmiðlareikningum Burnley en þar stiklar hann á stóru varðandi tíma sinn hjá Burnley. Jóhann Berg hefur verið lykilmaður yfir lengri tíma hjá félaginu. Sá leikmaður af núverandi leikmönnum liðsins sem hefur verið hve lengst á mála hjá Burnley. Yfir tvöhundruð leikir að baki. Flestir í ensku úrvalsdeildinni. Jóhann Berg verður klökkur í viðtalinu er hann er beðin um að útskýra það hvernig það verði fyrir hann að leika sinn síðasta leik fyrir Burnley á morgun. „Þetta verður tilfinningarík stund. Og það að fjölskylda mín verði viðstödd…“ segir Jóhann Berg og beygir af. „Þetta verður krefjandi stund en allt í góðu.“ Eitt er hins vegar víst. Það er að Jóhann Berg mun fá góða kveðjustund frá stuðningsmönnum Burnley sem munu án efa kunna að meta allt það sem hann hefur gert fyrir félagið. Viðtalið við Jóhann Berg í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. An emotional farewell from the Iceman who is proud to have been part of our club over the past 8 years 💙 pic.twitter.com/u1QbLZC3At— Burnley FC (@BurnleyOfficial) May 18, 2024 Tengdar fréttir Jóhann Berg fer frá Burnley í sumar Jóhann Berg Guðmundsson yfirgefur Burnley þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. 18. maí 2024 10:20 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Jóhann Berg leikur sinn síðasta leik fyrir Burnley þegar liðið mætir Nottingham Forest á Turf Moor í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Jóhann Berg kom til Burnley frá Charlton Athletic árið 2016 Einlægur Jóhann Berg birtist okkur í umræddu viðtali á samfélagsmiðlareikningum Burnley en þar stiklar hann á stóru varðandi tíma sinn hjá Burnley. Jóhann Berg hefur verið lykilmaður yfir lengri tíma hjá félaginu. Sá leikmaður af núverandi leikmönnum liðsins sem hefur verið hve lengst á mála hjá Burnley. Yfir tvöhundruð leikir að baki. Flestir í ensku úrvalsdeildinni. Jóhann Berg verður klökkur í viðtalinu er hann er beðin um að útskýra það hvernig það verði fyrir hann að leika sinn síðasta leik fyrir Burnley á morgun. „Þetta verður tilfinningarík stund. Og það að fjölskylda mín verði viðstödd…“ segir Jóhann Berg og beygir af. „Þetta verður krefjandi stund en allt í góðu.“ Eitt er hins vegar víst. Það er að Jóhann Berg mun fá góða kveðjustund frá stuðningsmönnum Burnley sem munu án efa kunna að meta allt það sem hann hefur gert fyrir félagið. Viðtalið við Jóhann Berg í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. An emotional farewell from the Iceman who is proud to have been part of our club over the past 8 years 💙 pic.twitter.com/u1QbLZC3At— Burnley FC (@BurnleyOfficial) May 18, 2024
Tengdar fréttir Jóhann Berg fer frá Burnley í sumar Jóhann Berg Guðmundsson yfirgefur Burnley þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. 18. maí 2024 10:20 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Jóhann Berg fer frá Burnley í sumar Jóhann Berg Guðmundsson yfirgefur Burnley þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. 18. maí 2024 10:20