Hafa ekki sést saman í sjö vikur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. maí 2024 11:23 Ben Affleck og Jennifer Lopez í New York þann 30. mars. Síðan hafa þau ekki sést saman. MEGA/GC Images) Bandarísku ofurhjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa ekki sést saman opinberlega í sjö vikur, eða því sem nemur rúmlega fimmtíu dögum. Þetta hefur ekki verið til þess að kveða niður þrálátan orðróm um að það stefni í skilnað. Í umfjöllun bandarískra slúðurmiðla hafa síðustu daga birst myndir af Jennifer Lopez á opinberum vettvangi, án eiginmannsins. Hún er nú stödd í Los Angeles en hafði áður mætt ein á einn stærsta viðburð ársins, Met Gala. Þá var hún ekki með leikaranum þegar hann mætti til að grilla Tom Brady í vinsælum Netflix þætti. Síðast sáust þau saman í New York snæða hádegismat saman fyrir rúmlega tveimur mánuðum síðan á páskum í mars. Í umfjöllun bandarískra slúðurmiðla er fullyrt að Ben sé fluttur út af heimili þeirra hjóna. Hann vilji einbeita sér að vinnu og gefa krökkunum sínum meiri tíma. Er haft eftir ónefndum heimildarmönnum, sem sagðir eru nánir hjónunum, að það hafi reynt mikið á hjónabandið að Jennifer hafi ákveðið að segja frá sambandinu í heimildarmynd um hana á Amazon Prime sem ber nafnið The Greatest Love Story Never Told. Affleck er sagður hafa verið mótfallinn því að hún segði frá sambandinu og deildi ástarbréfum þeirra á milli með samstarfsfólki. Af og á í yfir tuttugu ár Ljóst er að ef satt reynist munu margir syrgja samband hjónanna sem hafa stungið saman nefjum með hléum í meira en tuttugu ár. Þau byrjuðu fyrst saman árið 2002 þegar þau léku saman í rómantísku gamanmyndinni Gigli. Affleck fór á hnén og þau trúlofuðu sig en hættu svo saman árið 2004. Síðan þá voru þau með öðru fólki, giftu sig, eignuðust börn og allt þess á milli. Það var svo í maí árið 2021 þar sem sögusagnir fóru á kreik um að ofurstjörnurnar væru farnar að stinga saman nefjum á ný, sem kom á daginn að reyndist vera rétt. Þau giftu sig sumarið 2022 en nú virðist vera sem babb sé komið í bátinn. Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lopez og Ben Affleck trúlofuð Bandaríska stjörnuparið Jennifer Lopez og Ben Affleck er trúlofað. 9. apríl 2022 09:47 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Sjá meira
Í umfjöllun bandarískra slúðurmiðla hafa síðustu daga birst myndir af Jennifer Lopez á opinberum vettvangi, án eiginmannsins. Hún er nú stödd í Los Angeles en hafði áður mætt ein á einn stærsta viðburð ársins, Met Gala. Þá var hún ekki með leikaranum þegar hann mætti til að grilla Tom Brady í vinsælum Netflix þætti. Síðast sáust þau saman í New York snæða hádegismat saman fyrir rúmlega tveimur mánuðum síðan á páskum í mars. Í umfjöllun bandarískra slúðurmiðla er fullyrt að Ben sé fluttur út af heimili þeirra hjóna. Hann vilji einbeita sér að vinnu og gefa krökkunum sínum meiri tíma. Er haft eftir ónefndum heimildarmönnum, sem sagðir eru nánir hjónunum, að það hafi reynt mikið á hjónabandið að Jennifer hafi ákveðið að segja frá sambandinu í heimildarmynd um hana á Amazon Prime sem ber nafnið The Greatest Love Story Never Told. Affleck er sagður hafa verið mótfallinn því að hún segði frá sambandinu og deildi ástarbréfum þeirra á milli með samstarfsfólki. Af og á í yfir tuttugu ár Ljóst er að ef satt reynist munu margir syrgja samband hjónanna sem hafa stungið saman nefjum með hléum í meira en tuttugu ár. Þau byrjuðu fyrst saman árið 2002 þegar þau léku saman í rómantísku gamanmyndinni Gigli. Affleck fór á hnén og þau trúlofuðu sig en hættu svo saman árið 2004. Síðan þá voru þau með öðru fólki, giftu sig, eignuðust börn og allt þess á milli. Það var svo í maí árið 2021 þar sem sögusagnir fóru á kreik um að ofurstjörnurnar væru farnar að stinga saman nefjum á ný, sem kom á daginn að reyndist vera rétt. Þau giftu sig sumarið 2022 en nú virðist vera sem babb sé komið í bátinn.
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lopez og Ben Affleck trúlofuð Bandaríska stjörnuparið Jennifer Lopez og Ben Affleck er trúlofað. 9. apríl 2022 09:47 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Sjá meira
Jennifer Lopez og Ben Affleck trúlofuð Bandaríska stjörnuparið Jennifer Lopez og Ben Affleck er trúlofað. 9. apríl 2022 09:47