Zlatan sendi Fury kveðju: „Njóttu bardagans og vertu viss um að vinna hann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2024 17:01 Tyson Fury hefur ekki tapað bardaga sem atvinnumaður. getty/Nick Potts Enski boxarinn Tyson Fury fékk góðar kveðjur frá sjálfum Zlatan Ibrahimovic fyrir titilbardaga sinn gegn Oleksandr Usyk. Mikil spenna ríkir fyrir bardaga Furys og Usyks sem fer fram í Sádi-Arabíu. Báðir eru kapparnir ósigraðir á ferli sínum sem atvinnumenn. Zlatan sendi Fury skemmtilegt myndband fyrir bardagann stóra þar sem hann óskaði honum góðs gengis á sinn einstaka hátt. „Tyson Fury, hvað er títt? Vonandi gekk undirbúningurinn vel. Þú lítur vel út. Njóttu bardagans. Ég er nokkuð viss um að þú vitir hvað þú þurfir að gera. Og ég er nokkuð viss um að þú gerir það sem þú hefur alltaf gert; að skrifa söguna,“ sagði Zlatan. „Vertu þú sjálfur. Farðu inn í hringinn, dansaðu og leyfðu okkur að njóta. En það mikilvægasta er að þú gerir það sem þú getur og það er að vinna. Njóttu bardagans og vertu viss um að vinna hann. Skrifaðu söguna og við munum fylgjast með.“ Zlatan lagði skóna á hilluna í fyrra eftir langan og afar farsælan feril. Box Fótbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Mikil spenna ríkir fyrir bardaga Furys og Usyks sem fer fram í Sádi-Arabíu. Báðir eru kapparnir ósigraðir á ferli sínum sem atvinnumenn. Zlatan sendi Fury skemmtilegt myndband fyrir bardagann stóra þar sem hann óskaði honum góðs gengis á sinn einstaka hátt. „Tyson Fury, hvað er títt? Vonandi gekk undirbúningurinn vel. Þú lítur vel út. Njóttu bardagans. Ég er nokkuð viss um að þú vitir hvað þú þurfir að gera. Og ég er nokkuð viss um að þú gerir það sem þú hefur alltaf gert; að skrifa söguna,“ sagði Zlatan. „Vertu þú sjálfur. Farðu inn í hringinn, dansaðu og leyfðu okkur að njóta. En það mikilvægasta er að þú gerir það sem þú getur og það er að vinna. Njóttu bardagans og vertu viss um að vinna hann. Skrifaðu söguna og við munum fylgjast með.“ Zlatan lagði skóna á hilluna í fyrra eftir langan og afar farsælan feril.
Box Fótbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira