Hjólaði frá Mongólíu og grét af gleði þegar hann hitti hetjuna Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2024 15:01 Ochirvaani fékk draum sinn uppfylttan og gott betur en það. skjáskot Ochirvaani Batbold, eða Ochiroo eins og hann er kallaður eftir helstu hetju sinni, Wayne Rooney, hjólaði rúmlega 14.000 kílómetra frá heimili sínu í Mongólíu til Englands þar sem hann heimsótti Old Trafford. Áður en hann lagði af stað í langförina í júní í fyrra skrifaði Ochiroo félaginu bréf þar sem hann sagði meðals annars frá brostnum daumum um atvinnumennsku í fótbolta og eilífri aðdáun sinni á Wayne Rooney. Þá sagði hann það sinn helsta draum að heimsækja Old Trafford. „Með hverju fótstigi færist ég ekki bara nær draumnum að heimsækja Old Trafford heldur sanna ég í leið fyrir sjálfum mér að ég geti gert hvað sem er.“ Það var hjartnæm stund þegar Ochiroo komst loks á leiðarenda, honum var vel tekið og fékk skoðunarferð um völlinn. Ochiroo var agndofa og orðlaus yfir fegurð leikvangsins. Þegar Wayne Rooney gekk svo úr göngunum og kynnti sig gat Ochiroo ekki haldið aftur af sér lengur og brast í grát. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=G5DBIM9klwE">watch on YouTube</a> Rooney tilkynnti svo að félagið gæfi Ochiroo miða á stórleikinn gegn Arsenal og hann fengi tækifæri til að hitta fleiri fyrrum leikmenn liðsins. Ochiroo var hinn ánægðasti og skartaði sínu fínasta pússi á leikdag eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá United spila Stuðningsmaður Manchester United hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá sína menn spila gegn Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 22. apríl 2024 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Áður en hann lagði af stað í langförina í júní í fyrra skrifaði Ochiroo félaginu bréf þar sem hann sagði meðals annars frá brostnum daumum um atvinnumennsku í fótbolta og eilífri aðdáun sinni á Wayne Rooney. Þá sagði hann það sinn helsta draum að heimsækja Old Trafford. „Með hverju fótstigi færist ég ekki bara nær draumnum að heimsækja Old Trafford heldur sanna ég í leið fyrir sjálfum mér að ég geti gert hvað sem er.“ Það var hjartnæm stund þegar Ochiroo komst loks á leiðarenda, honum var vel tekið og fékk skoðunarferð um völlinn. Ochiroo var agndofa og orðlaus yfir fegurð leikvangsins. Þegar Wayne Rooney gekk svo úr göngunum og kynnti sig gat Ochiroo ekki haldið aftur af sér lengur og brast í grát. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=G5DBIM9klwE">watch on YouTube</a> Rooney tilkynnti svo að félagið gæfi Ochiroo miða á stórleikinn gegn Arsenal og hann fengi tækifæri til að hitta fleiri fyrrum leikmenn liðsins. Ochiroo var hinn ánægðasti og skartaði sínu fínasta pússi á leikdag eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá United spila Stuðningsmaður Manchester United hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá sína menn spila gegn Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 22. apríl 2024 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá United spila Stuðningsmaður Manchester United hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá sína menn spila gegn Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 22. apríl 2024 09:30