Chelsea sló spjaldametið í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2024 15:30 Moises Caicedo fær hér gula spjaldið í leik Chelsea og Newcastle United. Getty/Mike Hewitt Chelsea setti nýtt met í sigurleik sínum á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi um leið og liðið bætti stöðu sína í baráttunni um Evrópusætin. Metið er nú ekki eftirsótt. Chelsea á tímabilinu 2023-24 er nú það lið sem hefur fengið á sig flest gul spjöld á einu tímabilið í meira en þrjátíu ára sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Metið féll þegar Raheem Sterling fékk gula spjaldið á 77. mínútu fyrir brot á Valentín Barco, leikmanni Brighton. Það var ekki búið enn því fyrir liðinn Reece James fékk seinna rauða spjaldið fyrir að sparka í Joao Pedro hjá Brighton. Gula spjaldið hans Sterling var númer 102 hjá Chelsea í deildarleikjum. Með því sló liðið met Leeds United sem fékk 101 gult spjald tímabilið 2021-22. Moisés Caicedo fékk síðan gult spjald og þau gulu er því orðin 103 og liðið á enn einn leik eftir. Chelsea náði aðeins að spila tvo leiki án þess að fá gult spjald, annar var á móti Manchester United 6. desember og hinn á móti Tottenham 2. maí. Liðið hefur fengið tvö eða fleiri gul spjöld í 30 af 37 leikjum. Knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino er með ungt lið og það hefur reynt á liðið á erfiðu tímabili. Með meiri aga og meiri reynslu geta þessir hæfileikaríku leikmenn gert miklu betur en á þessu tímabili. Liðið hefur verið á mikilli uppleið seinni hluta tímabilsins sem lofar góðu. Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira
Chelsea á tímabilinu 2023-24 er nú það lið sem hefur fengið á sig flest gul spjöld á einu tímabilið í meira en þrjátíu ára sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Metið féll þegar Raheem Sterling fékk gula spjaldið á 77. mínútu fyrir brot á Valentín Barco, leikmanni Brighton. Það var ekki búið enn því fyrir liðinn Reece James fékk seinna rauða spjaldið fyrir að sparka í Joao Pedro hjá Brighton. Gula spjaldið hans Sterling var númer 102 hjá Chelsea í deildarleikjum. Með því sló liðið met Leeds United sem fékk 101 gult spjald tímabilið 2021-22. Moisés Caicedo fékk síðan gult spjald og þau gulu er því orðin 103 og liðið á enn einn leik eftir. Chelsea náði aðeins að spila tvo leiki án þess að fá gult spjald, annar var á móti Manchester United 6. desember og hinn á móti Tottenham 2. maí. Liðið hefur fengið tvö eða fleiri gul spjöld í 30 af 37 leikjum. Knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino er með ungt lið og það hefur reynt á liðið á erfiðu tímabili. Með meiri aga og meiri reynslu geta þessir hæfileikaríku leikmenn gert miklu betur en á þessu tímabili. Liðið hefur verið á mikilli uppleið seinni hluta tímabilsins sem lofar góðu.
Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira