Beðnir um að senda börnin sín með net vegna flugnafaraldurs Jón Þór Stefánsson skrifar 15. maí 2024 10:36 Vatnsendaskóli í Kópavogi. Vísir/Vilhelm Foreldrar barna í Vatnsendaskóla í Kópavogi hafa verið beðnir um að senda flugnanet með börnunum sínum í skólann. Ástæðan er mikill flugnafaraldur sem nú geysar í Vatnsendahverfinu. „Það er talsvert um flugu þessa dagana og það má reikna með að það verði þannig eitthvað áfram,“ segir í tölvupósti sem foreldrar fengu frá skólanum í morgun. Þessi mynd af flugu á húsvegg var birt í íbúahópi á Vatnsenda í fyrradag. Snæbjörn Konráðsson „Mörg börn kvarta undan flugunni og vilja ekki út úr húsi, en við hvetjum þau til að vera úti í þessu fallega vorveðri.“ Samkvæmt upplýsingum frá skólanum er þetta ekki í fyrsta skipti sem flugur gera vart við sig í kringum skólann, en undanfarna daga hefur verið óvenju mikið um þær. Þó virðist lítið um flugurnar daginn í dag. Skólinn er staðsettur við Elliðavatn sem eðli málsins samkvæmt orsakar veru flugnanna. Skólinn á sjálfur einhver flugnanet, en ekki fyrir öll börn, og því voru foreldrar hvattir til að senda börnin sín með net. Líkt og kemur fram í póstinum er það gert til að hvetja börnin til þess að vera úti. Í hverfishópum fyrir Vatnsendahverfi á Facebook hefur nokkuð verið fjallað um þennan flugufaraldur. Myndir og myndbönd sýna sum þar sem allt er krökkt af flugunni sem hefur verið óboðinn gestur í afmælum og íbúar í hverfinu til áratuga man ekki eftir öðru eins. Áttu myndir eða myndbönd af flugunum í Vatnsendahverfi? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Kópavogur Skordýr Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
„Það er talsvert um flugu þessa dagana og það má reikna með að það verði þannig eitthvað áfram,“ segir í tölvupósti sem foreldrar fengu frá skólanum í morgun. Þessi mynd af flugu á húsvegg var birt í íbúahópi á Vatnsenda í fyrradag. Snæbjörn Konráðsson „Mörg börn kvarta undan flugunni og vilja ekki út úr húsi, en við hvetjum þau til að vera úti í þessu fallega vorveðri.“ Samkvæmt upplýsingum frá skólanum er þetta ekki í fyrsta skipti sem flugur gera vart við sig í kringum skólann, en undanfarna daga hefur verið óvenju mikið um þær. Þó virðist lítið um flugurnar daginn í dag. Skólinn er staðsettur við Elliðavatn sem eðli málsins samkvæmt orsakar veru flugnanna. Skólinn á sjálfur einhver flugnanet, en ekki fyrir öll börn, og því voru foreldrar hvattir til að senda börnin sín með net. Líkt og kemur fram í póstinum er það gert til að hvetja börnin til þess að vera úti. Í hverfishópum fyrir Vatnsendahverfi á Facebook hefur nokkuð verið fjallað um þennan flugufaraldur. Myndir og myndbönd sýna sum þar sem allt er krökkt af flugunni sem hefur verið óboðinn gestur í afmælum og íbúar í hverfinu til áratuga man ekki eftir öðru eins. Áttu myndir eða myndbönd af flugunum í Vatnsendahverfi? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is.
Kópavogur Skordýr Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira