Fleiri sniðgengu en ekki Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. maí 2024 11:26 Hera Björk var sú áttunda á svið á þriðjudagskvöldið. Vísir/EPA Fleiri slepptu því að horfa á keppniskvöld Íslands í Eurovision þriðjudagskvöldið 7. maí heldur en horfðu. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar könnunar Prósents en þar kemur fram að tæplega þriðjungur þjóðarinnar hafi horft á umrætt Eurovision kvöld. Fram kemur að 32 prósent þjóðarinnar hafi horft á forkeppnina þar sem Hera Björk steig á svið. 36 prósent horfðu ekki vegna þátttöku Ísraela í Eurovision. 22 prósent horfðu ekki því þau horfa sjaldan eða aldrei á keppnina og 11 prósent horfðu ekki vegna nnarra ástæðna. Könnunin var framkvæmd 7. til 12. maí. Um var að ræða netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtak var 2500 einstaklingar 18 ára og eldri og var svarhlutfall 51,2 prósent. Prósent Konur sniðgengu frekar en karlar Marktækt fleiri konur en karlar horfðu ekki á forkeppnina vegna þátttöku Ísrael í Eurovision. 45 prósent kvenna sleppti því að horfa af þessari ástæðu en 27 prósent karla. Þá horfðu yngri aldurshópar mun síður á forkeppnina en eldri aldurshópar. Prósent Marktækt fleiri í aldurshópnum 18 til 34 ára horfðu ekki á forkeppnina vegna þátttöku Ísrael en aðrir aldurshópar. Þau sem eru 55 ára og eldri horfðu marktækt frekar á forkeppnina en þau sem eru 44 ára og yngri. Þá voru kjósendur tveggja flokka líklegri til að horfa frekar á forkeppnina. Þau sem svöruðu að þau myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn eða Flokk fólksins ef gengið yrði til þingkosninga í dag horfðu marktækt frekar á forkeppnina en þau sem myndu kjósa Samfylkingu, Viðreisn, Pírata eða Sósíalistaflokkinn. Prósent Prósent Eurovision Skoðanakannanir Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Neytendur Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Sjá meira
Fram kemur að 32 prósent þjóðarinnar hafi horft á forkeppnina þar sem Hera Björk steig á svið. 36 prósent horfðu ekki vegna þátttöku Ísraela í Eurovision. 22 prósent horfðu ekki því þau horfa sjaldan eða aldrei á keppnina og 11 prósent horfðu ekki vegna nnarra ástæðna. Könnunin var framkvæmd 7. til 12. maí. Um var að ræða netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtak var 2500 einstaklingar 18 ára og eldri og var svarhlutfall 51,2 prósent. Prósent Konur sniðgengu frekar en karlar Marktækt fleiri konur en karlar horfðu ekki á forkeppnina vegna þátttöku Ísrael í Eurovision. 45 prósent kvenna sleppti því að horfa af þessari ástæðu en 27 prósent karla. Þá horfðu yngri aldurshópar mun síður á forkeppnina en eldri aldurshópar. Prósent Marktækt fleiri í aldurshópnum 18 til 34 ára horfðu ekki á forkeppnina vegna þátttöku Ísrael en aðrir aldurshópar. Þau sem eru 55 ára og eldri horfðu marktækt frekar á forkeppnina en þau sem eru 44 ára og yngri. Þá voru kjósendur tveggja flokka líklegri til að horfa frekar á forkeppnina. Þau sem svöruðu að þau myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn eða Flokk fólksins ef gengið yrði til þingkosninga í dag horfðu marktækt frekar á forkeppnina en þau sem myndu kjósa Samfylkingu, Viðreisn, Pírata eða Sósíalistaflokkinn. Prósent Prósent
Eurovision Skoðanakannanir Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Neytendur Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Sjá meira