Foss á Old Trafford leikvanginum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2024 15:31 Rignining var það mikil að það myndaðist foss á Old Trafford leikvanginum í gær. Getty/Michael Regan Forráðamenn Manchester United hafa viðurkennt það að Old Trafford leikvangurinn réð ekki við rigninguna sem dundi á Manchester í lokin á leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Rigningin var reyndar rosaleg sem sást vel í lok sjónvarpsútsendingarinnar sem og í umfjöllun fjölmiðla eftir leikinn þar sem fréttamenn voru komnir í skjól lengst upp í stúku í stað þess að vera niðri á grasinu. 41 millimetra rigning féll á tveimur klukkutímum eftir lokaflautið í gær og á samfélagsmiðlum sáust myndband af því hvernig foss myndaðist á leikvanginum. If I hadn’t filmed the Old Trafford waterfall myself, I wouldn’t have believed it.I’ve seen nicer stadiums in Africa pic.twitter.com/swoqtUaBS4— Larry Madowo (@LarryMadowo) May 12, 2024 Vatnið streymdi niður í gegnum holu í þaki Old Trafford en hún var á milli East Stand og Sir Alex Ferguson Stand. Leikvangurinn kom því ekki vel út á netmiðlum þar fólk kepptist við það að gera grín af leikhúsi draumanna. Það voru líka á flakki um netið myndbönd af vatni streyma niður stúkuna, undir sætunum, auk þess að það mynduðust stórir pollar á sjálfu grasinu. Í frétt ESPN kom fram að umræddir forráðamenn telja þetta vera enn eina sönnuna á því af hverju Sir Jim Ratcliffe, nýr hluteigandi í félaginu, leggur nú ofurkapp á því að taka leikvanginn í gegn. The Old Trafford waterfall 😳 pic.twitter.com/2Xibzh200l— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 12, 2024 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Rigningin var reyndar rosaleg sem sást vel í lok sjónvarpsútsendingarinnar sem og í umfjöllun fjölmiðla eftir leikinn þar sem fréttamenn voru komnir í skjól lengst upp í stúku í stað þess að vera niðri á grasinu. 41 millimetra rigning féll á tveimur klukkutímum eftir lokaflautið í gær og á samfélagsmiðlum sáust myndband af því hvernig foss myndaðist á leikvanginum. If I hadn’t filmed the Old Trafford waterfall myself, I wouldn’t have believed it.I’ve seen nicer stadiums in Africa pic.twitter.com/swoqtUaBS4— Larry Madowo (@LarryMadowo) May 12, 2024 Vatnið streymdi niður í gegnum holu í þaki Old Trafford en hún var á milli East Stand og Sir Alex Ferguson Stand. Leikvangurinn kom því ekki vel út á netmiðlum þar fólk kepptist við það að gera grín af leikhúsi draumanna. Það voru líka á flakki um netið myndbönd af vatni streyma niður stúkuna, undir sætunum, auk þess að það mynduðust stórir pollar á sjálfu grasinu. Í frétt ESPN kom fram að umræddir forráðamenn telja þetta vera enn eina sönnuna á því af hverju Sir Jim Ratcliffe, nýr hluteigandi í félaginu, leggur nú ofurkapp á því að taka leikvanginn í gegn. The Old Trafford waterfall 😳 pic.twitter.com/2Xibzh200l— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 12, 2024
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira